Lífið

Ekki sleikja frosinn staur

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Ái.
Ái.
Er mögulegt að frjósa fastur við staur með því að sleikja hann?

Við höfum séð þetta gert í kvikmyndum, til dæmis myndunum Dumb and Dumber og A Christmas Story, þar sem einhver festir tunguna við frosinn málm.

Nú hefur vefur Huffington Post tekið saman myndskeið af Youtube sem sýna fólk við þessa vafasömu iðju og splæst þeim saman í eitt. Tilvalið áhorf í kuldanum í dag.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.