Tölvan truflar meira en hún hjálpar Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. desember 2013 20:47 „Tölvurnar trufla okkur meira en þær hjálpa.“ Þetta segja nemendur í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Menntamálaráðherra ætlar að leita hjálpar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP til að bæta námsárangur drengja.Niðurstöður nýrrar PISA rannsóknar reyndust ekki íslenskum grunnskólanemendum hagstæðar. Eins og greint hefur verið frá í vikunni þá standa grunnskólanemar hér á landi mun verr að vígi en grunnskólanemendur í nágrannalöndum í lestri, stærðfræði og náttúrufræði. 30% drengja getur ekki lesið sér til gagns sem verður að teljast mikið áhyggjuefni. Við hittum í dag þrjá drengi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Þeir segjast allir ágætir námsmenn sem þó gætu bætt sig mikið með því að lesa meira. „Ég er ekki að lesa nógu mikið og þarf að lesa miklu meira. Það er mikilvægt að lesa mikið þar sem allt nám byggist á lestri. Það er tölvan sem er að trufla og helst tölvuleikir,“ segir Örn Bjarnar Marteinsson, nemandi í 10. bekk Austurbæjarskóla. Nemendurnir segjast allir eyða drjúgum tíma á kvöldin í tölvuleiki. Það komi niður á heimalærdómi og lestri. Þeir segjast sömuleiðis ekki hafa skýringar á því hvers vegna stúlkum gengur betur í námi. „Kannski eru þær minna í tölvunni,“ segir Tómas Sturluson. Greinilegt er að tölvan skipar stóran sess í lífi drengjanna.Leitar á náðir CCP Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra sagði fyrr í vikunni að niðurstaða rannsóknarinnar væri mikið áfall fyrir íslenskt menntakerfi. Illugi hefur meðal annars boðað forsvarsmenn tæknifyrirtækisins CCP á sinn fund til að viðra hugmyndir um þróun á námsgögnum sem gætu bætt árangur nemenda í skóla og þá sérstaklega drengja. Ráðherra mun funda með fyrirtækinu innan skamms. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
„Tölvurnar trufla okkur meira en þær hjálpa.“ Þetta segja nemendur í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Menntamálaráðherra ætlar að leita hjálpar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP til að bæta námsárangur drengja.Niðurstöður nýrrar PISA rannsóknar reyndust ekki íslenskum grunnskólanemendum hagstæðar. Eins og greint hefur verið frá í vikunni þá standa grunnskólanemar hér á landi mun verr að vígi en grunnskólanemendur í nágrannalöndum í lestri, stærðfræði og náttúrufræði. 30% drengja getur ekki lesið sér til gagns sem verður að teljast mikið áhyggjuefni. Við hittum í dag þrjá drengi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Þeir segjast allir ágætir námsmenn sem þó gætu bætt sig mikið með því að lesa meira. „Ég er ekki að lesa nógu mikið og þarf að lesa miklu meira. Það er mikilvægt að lesa mikið þar sem allt nám byggist á lestri. Það er tölvan sem er að trufla og helst tölvuleikir,“ segir Örn Bjarnar Marteinsson, nemandi í 10. bekk Austurbæjarskóla. Nemendurnir segjast allir eyða drjúgum tíma á kvöldin í tölvuleiki. Það komi niður á heimalærdómi og lestri. Þeir segjast sömuleiðis ekki hafa skýringar á því hvers vegna stúlkum gengur betur í námi. „Kannski eru þær minna í tölvunni,“ segir Tómas Sturluson. Greinilegt er að tölvan skipar stóran sess í lífi drengjanna.Leitar á náðir CCP Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra sagði fyrr í vikunni að niðurstaða rannsóknarinnar væri mikið áfall fyrir íslenskt menntakerfi. Illugi hefur meðal annars boðað forsvarsmenn tæknifyrirtækisins CCP á sinn fund til að viðra hugmyndir um þróun á námsgögnum sem gætu bætt árangur nemenda í skóla og þá sérstaklega drengja. Ráðherra mun funda með fyrirtækinu innan skamms.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira