Þetta verða heitustu barnanöfnin á næsta ári Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2013 14:00 Linda Rosenkrantz og Pamela Redmond Satran hjá Nameberry hafa tekið saman lista yfir þau barnanöfn sem þær halda að verði vinsælust á næsta ári. Allt frá kryddi til páfans - hér er listi yfir tólf trend sem verða í barnanöfnum ársins 2014 vestan hafs.1. Gömul, virðuleg nöfn Nöfn á borð við Ednu, Ethel, Gertrude, Percy, Wilhelmina og Wolfgang koma sterk inn á árinu 2014 eftir að hafa legið í vinsældardvala.2. Strákanöfn fyrir stelpur Á næsta ári munu stúlkur verða skírðar millinöfnum sem oftast eru fyrir stráka. Sem dæmi má nefna James, Charles og Thomas.3. Krydd í stelpunöfnum Saffron, Sage, Poppy, Rosemary, Juniper, Cassia, Cinnamon, Cayenne og Lavender munu slá í gegn.Francis páfi.4. Francis páfi Hann mun hafi mikil áhrif á nýbakaða foreldra og verða ýmis afbrigði af nafni hans vinsæl eins og Frances, Francisco, Francesca og Francine.5. Háttvirt og jákvæð strákanöfn Noble, Valor, Justice, Loyal og True verða vinsæl fyrir strákana.6. Nöfn sem byrja á C C er heitasti stafurinn á næsta ári. Sem dæmi um vinsæl nöfn eru Cassius, Caspian, Cyrus, Cora, Clementine, Cordelia og Clara.7. Grísk nöfn Nýbakaðir foreldrar munu sækja innblástur í gríska goðafræði og velja nöfn á borð við Penelope, Persephone, Chloe, Calliope, Evangeline, Olympia og Elias.8. N-ið getur kvatt Aidan, Ayden, Zayden, Camden, Kellan, Landon, Bryson og Cohen eru úti í kuldanum.9. Konungleg áhrif Á næsta ári munu nöfnin vera með konunglegan blæ, til að mynda Mary, Louis, Helena, Albert, Margaret, Arthur, Maud og George.North West.10. Grín nöfn Kim Kardashian og Kanye West slógu öll met þegar þau skírðu dóttur sína North West en það mun færast í aukana á næsta ári að foreldrar slái á létta strengi þegar kemur að nafngift.11. Venjuleg nöfn eru ekki töff Gail, Gary, Kathy, Kenneth, Janet og Jeffrey eru dæmi um nöfn sem eru ekki lengur töff á næsta ári.12. Söguleg nöfn Huckleberry, Dashiell, Scarlett, Atticus, Chaplin, Zane, McKinley og Lincoln koma sterk inn. Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Linda Rosenkrantz og Pamela Redmond Satran hjá Nameberry hafa tekið saman lista yfir þau barnanöfn sem þær halda að verði vinsælust á næsta ári. Allt frá kryddi til páfans - hér er listi yfir tólf trend sem verða í barnanöfnum ársins 2014 vestan hafs.1. Gömul, virðuleg nöfn Nöfn á borð við Ednu, Ethel, Gertrude, Percy, Wilhelmina og Wolfgang koma sterk inn á árinu 2014 eftir að hafa legið í vinsældardvala.2. Strákanöfn fyrir stelpur Á næsta ári munu stúlkur verða skírðar millinöfnum sem oftast eru fyrir stráka. Sem dæmi má nefna James, Charles og Thomas.3. Krydd í stelpunöfnum Saffron, Sage, Poppy, Rosemary, Juniper, Cassia, Cinnamon, Cayenne og Lavender munu slá í gegn.Francis páfi.4. Francis páfi Hann mun hafi mikil áhrif á nýbakaða foreldra og verða ýmis afbrigði af nafni hans vinsæl eins og Frances, Francisco, Francesca og Francine.5. Háttvirt og jákvæð strákanöfn Noble, Valor, Justice, Loyal og True verða vinsæl fyrir strákana.6. Nöfn sem byrja á C C er heitasti stafurinn á næsta ári. Sem dæmi um vinsæl nöfn eru Cassius, Caspian, Cyrus, Cora, Clementine, Cordelia og Clara.7. Grísk nöfn Nýbakaðir foreldrar munu sækja innblástur í gríska goðafræði og velja nöfn á borð við Penelope, Persephone, Chloe, Calliope, Evangeline, Olympia og Elias.8. N-ið getur kvatt Aidan, Ayden, Zayden, Camden, Kellan, Landon, Bryson og Cohen eru úti í kuldanum.9. Konungleg áhrif Á næsta ári munu nöfnin vera með konunglegan blæ, til að mynda Mary, Louis, Helena, Albert, Margaret, Arthur, Maud og George.North West.10. Grín nöfn Kim Kardashian og Kanye West slógu öll met þegar þau skírðu dóttur sína North West en það mun færast í aukana á næsta ári að foreldrar slái á létta strengi þegar kemur að nafngift.11. Venjuleg nöfn eru ekki töff Gail, Gary, Kathy, Kenneth, Janet og Jeffrey eru dæmi um nöfn sem eru ekki lengur töff á næsta ári.12. Söguleg nöfn Huckleberry, Dashiell, Scarlett, Atticus, Chaplin, Zane, McKinley og Lincoln koma sterk inn.
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira