Starfsgreinasambandið leggur fram launakröfur 4. nóvember 2013 13:00 Mynd/Stefán Starfsgreinasamband Íslands (SGS) lagði í dag fram launakröfur fyrir komandi kjarasamninga til Samtaka atvinnulífsins. SGS hefur umboð 16 aðildarfélaga sinna til að ganga til samninga fyrir þeirra hönd og hefur þar með umboð til kjarasamningsgerðar fyrir almennt og sérhæft verakfólk á öllu landinu að undanskildum þeim félögum sem eru innan vébanda Flóabandalagsins. Í kröfugerð SGS er lögð áhersla á að endurskoða launatöflu þannig að jafnt bil verði milli launaflokka og launaþrepa. Í nýrri launatölfu er lögð áhersla á að bætt verði við nýju 10 ára starfsaldursþrepi ásamt því að öll starfsaldursþrep miðist við starfsgrein en ekki starfsaldur hjá sama fyrirtæki eins og nú er reyndin. Gerð er krafa um að lægsti taxti í launatöflu hækki um 20.000 krónur á samningstímanum og aðrir launaflokkar taki breytingum miðað við endurskoðun töflunnar. Markmiðið með þessum kröfum er að hækka þá lægst launuðu umfram aðra og tekið verði sérstakt tillit til fólks sem hefur starfað lengi innan sömu starfsgreinar. Þá gerir saminganefnd SGS þá kröfu að desember- og orlofsuppbætur hækki í átt að því sem samið hefur verið um á hinum opinbera vinnumarkaði. Í undirbúningi kjarasamninga hefur SGS beint sjónum að starfsfólki í fiskvinnslu og ferðaþjónustu í ljósi mjög sterkrar stöðu útflutningsgreina um þessar mundir. Helstu kröfur í fiskvinnslu verði endurröðun í launaflokka auk breyting ákvæða um lágmarksbónus. Gera þarf stórátak hjá starfsfólki í ferðaþjónustu með því að lyfta henni á sambærilegt plan og aðrar atvinnugreinar. Megináhersla er lögð á að endurskipuleggja starfsheiti með það að markmiðið að reynsla, þekking og menntun endurspeglist í nýrri launatöflu. Þá verði umhverfi vaktavinnufólks endurskipulagt til samræmis við aðrar stéttir. Kröfugerð SGS er afrakstur umfangsmikillar vinnu innan hvers aðildarfélags þar sem þúsundir félaga hafa tekið þátt. Þá hefur samninganefnd SGS, sem samanstendur af formönnum þeirra 16 aðildarfélaga sem veitt hafa SGS umboð, samþykkt lokakröfugerð. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) lagði í dag fram launakröfur fyrir komandi kjarasamninga til Samtaka atvinnulífsins. SGS hefur umboð 16 aðildarfélaga sinna til að ganga til samninga fyrir þeirra hönd og hefur þar með umboð til kjarasamningsgerðar fyrir almennt og sérhæft verakfólk á öllu landinu að undanskildum þeim félögum sem eru innan vébanda Flóabandalagsins. Í kröfugerð SGS er lögð áhersla á að endurskoða launatöflu þannig að jafnt bil verði milli launaflokka og launaþrepa. Í nýrri launatölfu er lögð áhersla á að bætt verði við nýju 10 ára starfsaldursþrepi ásamt því að öll starfsaldursþrep miðist við starfsgrein en ekki starfsaldur hjá sama fyrirtæki eins og nú er reyndin. Gerð er krafa um að lægsti taxti í launatöflu hækki um 20.000 krónur á samningstímanum og aðrir launaflokkar taki breytingum miðað við endurskoðun töflunnar. Markmiðið með þessum kröfum er að hækka þá lægst launuðu umfram aðra og tekið verði sérstakt tillit til fólks sem hefur starfað lengi innan sömu starfsgreinar. Þá gerir saminganefnd SGS þá kröfu að desember- og orlofsuppbætur hækki í átt að því sem samið hefur verið um á hinum opinbera vinnumarkaði. Í undirbúningi kjarasamninga hefur SGS beint sjónum að starfsfólki í fiskvinnslu og ferðaþjónustu í ljósi mjög sterkrar stöðu útflutningsgreina um þessar mundir. Helstu kröfur í fiskvinnslu verði endurröðun í launaflokka auk breyting ákvæða um lágmarksbónus. Gera þarf stórátak hjá starfsfólki í ferðaþjónustu með því að lyfta henni á sambærilegt plan og aðrar atvinnugreinar. Megináhersla er lögð á að endurskipuleggja starfsheiti með það að markmiðið að reynsla, þekking og menntun endurspeglist í nýrri launatöflu. Þá verði umhverfi vaktavinnufólks endurskipulagt til samræmis við aðrar stéttir. Kröfugerð SGS er afrakstur umfangsmikillar vinnu innan hvers aðildarfélags þar sem þúsundir félaga hafa tekið þátt. Þá hefur samninganefnd SGS, sem samanstendur af formönnum þeirra 16 aðildarfélaga sem veitt hafa SGS umboð, samþykkt lokakröfugerð.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira