Innlent

Fernanda dregin að bryggju

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Pjetur Sigurðsson
Varðskipið Þór mun draga skipið Fernanda á Grundartanga. Sú ákvörðun var tekin í morgun. Þór er þegar lagður af stað og mun koma að landi upp úr klukkan eitt í dag. Þessi ákvörðun var tekin af Landhelgisgæslunni í samráði við Faxaflóahafnir og Umhverfisstofnun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×