Innlent

Skera upp herör gegn sýruárásum

Tilkynnt er um 1500 sýruárásir á hverju ári í heiminum, en enginn veit þó hver raunverulegur fjöldi þeirra er þar sem gífurlegur fjöldi mála lítur aldrei dagsins ljós.

Un Women á Íslandi skera nú upp herör gegn sýruárásum í heiminum með viðburði í Hörpu næstkomandi fimmtudag. Auglýsingar fyrir viðburðinn hafa vakið athygli en þar líta þekktar íslenskar konur út fyrir að hafa orðið fyrir sýruárásum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×