Helgi Hjörvar: Fjarvera Bjarna hrópandi Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. nóvember 2013 14:07 Helgi Hjörvar gagnrýndi forsætisráðherra á Alþingi í dag. Mynd/Vilhelm Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra harðlega í umræðum á Alþingi í dag. Hann sagði munnlega skýrslu forsætisráðherrans um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna vera það ómerkilega að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafi ekki nennt að hlusta á hana. „Ég fagnaði því að hæstvirtur forsætisráðherra bauðst til þess að koma hér til þings og gera grein fyrir stöðunni í skuldamálunum vegna þess að það þyrfti að eyða óvissu fyrir tugþúsundir heimila í landinu og íslenskt efnahagslíf. En svo kemur hæstvirtur forsetisráðherra hingað á Alþingi Íslendinga og segir ekki neitt. Skýrsla hans er svo ómerkileg að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins nenntu ekki að sitja undir henni hér á ráðherrabekkjum heldur fóru úr salnum,“ segir Helgi og bætir við. „Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, yfirgaf húsið klukkan hálf tólf og er ekki viðstaddur umræðuna. Fjarvera formanns Sjálfstæðisflokksins við þessa umræðu er auðvitað hrópandi.“Óheilindi forsætisráðherra um stimpilgjaldsloforðið sláandi Helgi gefur lítið fyrir efndir forsætisráðherra um afnám stimpilgjalda. „Óheilindi forsætisráðherra um stimpilgjaldsloforðið eru sláandi. Hann sagði hér að búið væri leggja fram frumvarp um afnám stimpilgjalda. Ég hvet fjölmiðla til að kynna sér hvers konar efndir það voru. Þar eru stimiplgjöld afnumin af lánsamningum en sett í staðinn á kaupsamninga og afsöl. Ungt fólk sem er að fara að kaupa sér íbúð í fyrsta sinn þarf að borga meiri stimpilgjöld heldur en fyrir breytinguna.“ Helgi segir að nóg sé að lesa grein Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins, til að fá átta sig á því að ekki væri verið að fella niður stimpilgjöld heldur einfaldlega að færa þau til. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra harðlega í umræðum á Alþingi í dag. Hann sagði munnlega skýrslu forsætisráðherrans um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna vera það ómerkilega að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafi ekki nennt að hlusta á hana. „Ég fagnaði því að hæstvirtur forsætisráðherra bauðst til þess að koma hér til þings og gera grein fyrir stöðunni í skuldamálunum vegna þess að það þyrfti að eyða óvissu fyrir tugþúsundir heimila í landinu og íslenskt efnahagslíf. En svo kemur hæstvirtur forsetisráðherra hingað á Alþingi Íslendinga og segir ekki neitt. Skýrsla hans er svo ómerkileg að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins nenntu ekki að sitja undir henni hér á ráðherrabekkjum heldur fóru úr salnum,“ segir Helgi og bætir við. „Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, yfirgaf húsið klukkan hálf tólf og er ekki viðstaddur umræðuna. Fjarvera formanns Sjálfstæðisflokksins við þessa umræðu er auðvitað hrópandi.“Óheilindi forsætisráðherra um stimpilgjaldsloforðið sláandi Helgi gefur lítið fyrir efndir forsætisráðherra um afnám stimpilgjalda. „Óheilindi forsætisráðherra um stimpilgjaldsloforðið eru sláandi. Hann sagði hér að búið væri leggja fram frumvarp um afnám stimpilgjalda. Ég hvet fjölmiðla til að kynna sér hvers konar efndir það voru. Þar eru stimiplgjöld afnumin af lánsamningum en sett í staðinn á kaupsamninga og afsöl. Ungt fólk sem er að fara að kaupa sér íbúð í fyrsta sinn þarf að borga meiri stimpilgjöld heldur en fyrir breytinguna.“ Helgi segir að nóg sé að lesa grein Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins, til að fá átta sig á því að ekki væri verið að fella niður stimpilgjöld heldur einfaldlega að færa þau til.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira