Pétur á Útvarpi Sögu fær 200 þúsund í miskabætur Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2013 16:42 Björgvin Guðmundsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins og Pétur Gunnlaugsson, útvarpsmaður á Útvarpi Sögu. Björgvin Guðmundsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, þarf að greiða Pétri Gunnlaugssyni, útvarpsmanni á Útvarpi Sögu, 200 þúsund krónur í miskabætur vegna ummæla sem birtust í blaðinu. Annars vegar ummælin „Þessu og fleiru reiddist Pétur mjög, henti öllu af borðinu hjá sér í beinni útsendingu og reif í Björn Val.“ sem birt voru á blaðsíðu 20 í Viðskiptablaðinu 19. tbl. 18 árgangi. Sömu ummæli sem birtust á vef Viðskiptablaðsins voru líka ómerkt og jafnframt ummælin „Lenti í handalögmálum í útvarpsviðtali.“ Er í ljós kom að ummælin voru röng var afsökunarbeiðni og leiðrétting birt í Viðskiptablaðinu og á vefsíðu þess. Hæstiréttur féllst á það með héraðsdómi að ummælin hefðu verið til þess að valda Pétri álitshnekki, ekki síst í því samhengi sem þau voru sett fram, og hefðu því verið ærumeiðandi fyrir hann. Þá taldi Hæstiréttur að leiðrétting ummælanna og og afsökunarbeiðni firrtu Björgvin ekki bótaábyrgð eins og atvikum var háttað. Engin haldbær skýring hefði verið gefin á því af hverju réttmæti frásagnar þeirrar sem ummælin voru byggð á hefði ekki verið kannað áður en hún var birt. Þá yrðu ummælin ekki réttmæt með því að um hafi verið að ræða eðlilegt framlag til opinberrar umræðu um þjóðfélagsmál. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu héraðsdóms um ómerkingu ummælanna, en ekki var fallist á kröfu Péturs um að Björgvini yrði gert að sæta refsingu vegna þeirra. Þá var Björgvini gert að greiða Pétri 200 þúsund í miskabætur, en Hæstiréttur lækkaði miskabætur sem héraðsdómur hafði dæmt Björgvin til að græða um 100 þúsund krónur. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Björgvin Guðmundsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, þarf að greiða Pétri Gunnlaugssyni, útvarpsmanni á Útvarpi Sögu, 200 þúsund krónur í miskabætur vegna ummæla sem birtust í blaðinu. Annars vegar ummælin „Þessu og fleiru reiddist Pétur mjög, henti öllu af borðinu hjá sér í beinni útsendingu og reif í Björn Val.“ sem birt voru á blaðsíðu 20 í Viðskiptablaðinu 19. tbl. 18 árgangi. Sömu ummæli sem birtust á vef Viðskiptablaðsins voru líka ómerkt og jafnframt ummælin „Lenti í handalögmálum í útvarpsviðtali.“ Er í ljós kom að ummælin voru röng var afsökunarbeiðni og leiðrétting birt í Viðskiptablaðinu og á vefsíðu þess. Hæstiréttur féllst á það með héraðsdómi að ummælin hefðu verið til þess að valda Pétri álitshnekki, ekki síst í því samhengi sem þau voru sett fram, og hefðu því verið ærumeiðandi fyrir hann. Þá taldi Hæstiréttur að leiðrétting ummælanna og og afsökunarbeiðni firrtu Björgvin ekki bótaábyrgð eins og atvikum var háttað. Engin haldbær skýring hefði verið gefin á því af hverju réttmæti frásagnar þeirrar sem ummælin voru byggð á hefði ekki verið kannað áður en hún var birt. Þá yrðu ummælin ekki réttmæt með því að um hafi verið að ræða eðlilegt framlag til opinberrar umræðu um þjóðfélagsmál. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu héraðsdóms um ómerkingu ummælanna, en ekki var fallist á kröfu Péturs um að Björgvini yrði gert að sæta refsingu vegna þeirra. Þá var Björgvini gert að greiða Pétri 200 þúsund í miskabætur, en Hæstiréttur lækkaði miskabætur sem héraðsdómur hafði dæmt Björgvin til að græða um 100 þúsund krónur.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira