Skora á yfirvöld að bregðast við ófremdarástandinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. október 2013 22:43 Þorbjörn Jónsson formaður Læknafélags Íslands og stjórn félagsins sendu frá sér ályktanir í lok aðalfundar í dag. Læknar lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp 2014, lýsa skýlausri ábyrgð á vanda heilbrigðiskerfisins á hendur stjórnvöldum og skora á yfirvöld að bregðast strax við því ófremdarástandi sem upp er komið í heilbrigðiskerfinu. Þetta kom fram á aðalfundi Læknafélags Íslands 2013 sem haldinn var í dag og í gær. Í fréttatilkynningu frá stjórn Læknafélagsins kemur fram að fundinum þyki ljóst að við gerð fjárlagafrumvarps hafi eindregin ósk þjóðarinnar um að setja heilbrigðismálin í forgang verið hunsuð. Nauðsynlegt sé að móta raunhæfa stefnu um hvar íslenska heilbrigðiskerfið eigi að standa í samanburði við aðrar þjóðir og tryggja fjármagn í samræmi við þá stefnu. Slíka stefnu verði að móta fyrir lok þessa árs og hrinda í framkvæmd á næstu þremur árum. Læknafélag Íslands lýsir sig reiðubúið að koma að þeirri vinnu. Í framhaldi þurfi svo í samvinnu við lækna, aðrar heilbrigðisstéttir og hagsmunahópa að forgangsraða þeim lausnum sem valdar eru og setja skýr tímamörk hvenær eigi að hrinda þeim í framkvæmd innan áranna þriggja. Aðalfundurinn sendir frá sér ályktanir um að nauðsynlegt sé að læknar verði áfram í sjúkra- og björgunarflugi með þyrlum Landhelgisgæslunnar. Jafnframt að heilbrigðisyfirvöld geri að opinberri stefnu sinni og hrindi í framkvæmd að allir íbúar landsins sem þess óska séu skráðir hjá heimilislækni. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Læknar lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp 2014, lýsa skýlausri ábyrgð á vanda heilbrigðiskerfisins á hendur stjórnvöldum og skora á yfirvöld að bregðast strax við því ófremdarástandi sem upp er komið í heilbrigðiskerfinu. Þetta kom fram á aðalfundi Læknafélags Íslands 2013 sem haldinn var í dag og í gær. Í fréttatilkynningu frá stjórn Læknafélagsins kemur fram að fundinum þyki ljóst að við gerð fjárlagafrumvarps hafi eindregin ósk þjóðarinnar um að setja heilbrigðismálin í forgang verið hunsuð. Nauðsynlegt sé að móta raunhæfa stefnu um hvar íslenska heilbrigðiskerfið eigi að standa í samanburði við aðrar þjóðir og tryggja fjármagn í samræmi við þá stefnu. Slíka stefnu verði að móta fyrir lok þessa árs og hrinda í framkvæmd á næstu þremur árum. Læknafélag Íslands lýsir sig reiðubúið að koma að þeirri vinnu. Í framhaldi þurfi svo í samvinnu við lækna, aðrar heilbrigðisstéttir og hagsmunahópa að forgangsraða þeim lausnum sem valdar eru og setja skýr tímamörk hvenær eigi að hrinda þeim í framkvæmd innan áranna þriggja. Aðalfundurinn sendir frá sér ályktanir um að nauðsynlegt sé að læknar verði áfram í sjúkra- og björgunarflugi með þyrlum Landhelgisgæslunnar. Jafnframt að heilbrigðisyfirvöld geri að opinberri stefnu sinni og hrindi í framkvæmd að allir íbúar landsins sem þess óska séu skráðir hjá heimilislækni.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira