Skaut í slána og sló í gegn Jón Júlíus Karlsson skrifar 15. október 2013 11:05 Bjarmi Kristinsson ásamt landsliðsmönnum Íslands. Mynd/KSÍ Bjarmi Kristinsson, ungur Valsmaður, sló heldur betur í gegn í hálfleik í landsleik Íslands og Kýpur á föstudag. Hann tók þátt í leiknum „Skot í slána“ og gerði sér lítið fyrir og skaut beint í slána frá vítapunktinum. Fyrir vikið vann hann sér inn miða fyrir tvo á áfangastað Icelandair sem stendur fyrir leiknum í samstarfi við KSÍ. Bjarmi er níu ára gamall og þrumaði boltanum beint í slána frá vítapunktinum við mikinn fögnuð áhorfenda á Laugardalsvelli. Þetta er í annað sinn í röð sem ungur og efnilegur knattspyrnumaður hittir slána í hálfleik í landsleik á vegum KSÍ. Diljá Rut Gísladóttir, 10 ára, náði þessu afreki í leik kvennalandsliðs Íslands gegn Sviss í síðasta mánuði.Diljá Rut skaut í slánna í leik Íslands og Sviss og vann sér inn ferð með Icelandair.MYND/KSÍBjarmi hefur leikið knattspyrnu frá því að hann var fjögurra ára gamall og æfir með Val. Fótbolti er aðaláhugamálið. Hann æfir með 6. flokki hjá Val en fær stundum að vera með á æfingum hjá 5. flokki enda þykir Bjarmi efnilegur í íþróttinni. Á fimmtudag fékk Bjarmi að vita að hann fengi tækifærið til að skjóta í slánna í hálfleik og æfði sig því vel fyrir stóru stundina. Hann hitti þó aldrei slánna á æfingum en þegar kom að stóru stundinni degi síðar var Bjarmi svellkaldur og þrumaði beint í slána. Icelandair gerði skemmtilegt myndband um atvikið sem sjá má hér að neðan. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Bjarmi Kristinsson, ungur Valsmaður, sló heldur betur í gegn í hálfleik í landsleik Íslands og Kýpur á föstudag. Hann tók þátt í leiknum „Skot í slána“ og gerði sér lítið fyrir og skaut beint í slána frá vítapunktinum. Fyrir vikið vann hann sér inn miða fyrir tvo á áfangastað Icelandair sem stendur fyrir leiknum í samstarfi við KSÍ. Bjarmi er níu ára gamall og þrumaði boltanum beint í slána frá vítapunktinum við mikinn fögnuð áhorfenda á Laugardalsvelli. Þetta er í annað sinn í röð sem ungur og efnilegur knattspyrnumaður hittir slána í hálfleik í landsleik á vegum KSÍ. Diljá Rut Gísladóttir, 10 ára, náði þessu afreki í leik kvennalandsliðs Íslands gegn Sviss í síðasta mánuði.Diljá Rut skaut í slánna í leik Íslands og Sviss og vann sér inn ferð með Icelandair.MYND/KSÍBjarmi hefur leikið knattspyrnu frá því að hann var fjögurra ára gamall og æfir með Val. Fótbolti er aðaláhugamálið. Hann æfir með 6. flokki hjá Val en fær stundum að vera með á æfingum hjá 5. flokki enda þykir Bjarmi efnilegur í íþróttinni. Á fimmtudag fékk Bjarmi að vita að hann fengi tækifærið til að skjóta í slánna í hálfleik og æfði sig því vel fyrir stóru stundina. Hann hitti þó aldrei slánna á æfingum en þegar kom að stóru stundinni degi síðar var Bjarmi svellkaldur og þrumaði beint í slána. Icelandair gerði skemmtilegt myndband um atvikið sem sjá má hér að neðan.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira