Stytta refsivist fanga til að spara 15. október 2013 18:30 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, telur rétt að skoða hvort hægt sé að stytta refsivist fanga og leyfa þeim þess í stað ljúka afplánunun undir rafrænu eftirlit. Slíkt gæti falið í sér verulegan sparnað fyrir ríkið. Um 460 einstaklingar bíða þess nú að afplána fangelsisdóm samkvæmt skriflegu svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Silju Daggar Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokks. í svari ráðherra kemur einnig fram að meðalkostnaður á hvern fanga í fangelsum ríkisins á síðasta ári nam rúmum 7 milljónum króna. Með rafrænu eftirliti er hins vegar hægt að lækka kostnað um rúmar fimm milljónir á ári. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók málið upp á Alþingi í dag og sagði rétt að skoða þennan kost til að lækka útgjöld ríkisins. Með því a breyta lögum um reynslulausn megi koma föngum fyrr úr fangelsi og í rafrænt eftirlit. „það eru fæstir fangar þannig að það sé nauðsynlegt að þeir séu í öryggisfangelsum,“ sagði Brynjar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir rétt að skoða breytingar hvað þetta varðar en leggur áherslu á að þetta leysi ekki vanda fangelsisyfirvalda. „Ég held að við eigum að vera í stöðugri endurskoðun hvað varðar refsilöggjöf okkar. Hins vegar er það þannig í dag að það gæti enginn af þeim einstaklingum sem nú bíður afplánunar nýtt þennan kost. Þannig að við eigum að skoða, bæði þennan kost og ekki síður samfélagsþjónstu. Hins vegar breytir það engu um þá staðreynd að við leysum ekki þennan vanda eða losum þennan vanda nema við byggjum fleiri rými og fleiri fangelsi,“ segir Hanna Birna. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, telur rétt að skoða hvort hægt sé að stytta refsivist fanga og leyfa þeim þess í stað ljúka afplánunun undir rafrænu eftirlit. Slíkt gæti falið í sér verulegan sparnað fyrir ríkið. Um 460 einstaklingar bíða þess nú að afplána fangelsisdóm samkvæmt skriflegu svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Silju Daggar Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokks. í svari ráðherra kemur einnig fram að meðalkostnaður á hvern fanga í fangelsum ríkisins á síðasta ári nam rúmum 7 milljónum króna. Með rafrænu eftirliti er hins vegar hægt að lækka kostnað um rúmar fimm milljónir á ári. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók málið upp á Alþingi í dag og sagði rétt að skoða þennan kost til að lækka útgjöld ríkisins. Með því a breyta lögum um reynslulausn megi koma föngum fyrr úr fangelsi og í rafrænt eftirlit. „það eru fæstir fangar þannig að það sé nauðsynlegt að þeir séu í öryggisfangelsum,“ sagði Brynjar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir rétt að skoða breytingar hvað þetta varðar en leggur áherslu á að þetta leysi ekki vanda fangelsisyfirvalda. „Ég held að við eigum að vera í stöðugri endurskoðun hvað varðar refsilöggjöf okkar. Hins vegar er það þannig í dag að það gæti enginn af þeim einstaklingum sem nú bíður afplánunar nýtt þennan kost. Þannig að við eigum að skoða, bæði þennan kost og ekki síður samfélagsþjónstu. Hins vegar breytir það engu um þá staðreynd að við leysum ekki þennan vanda eða losum þennan vanda nema við byggjum fleiri rými og fleiri fangelsi,“ segir Hanna Birna.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira