Pólitíkin: Erfið staða Íbúðalánasjóðs kemur engum á óvart Höskuldur Kári Schram skrifar 18. október 2013 20:35 Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sagði í viðtali við Bloomberg fréttastofuna í vikunni að starfsemi Íbúðalánasjóðs verði ekki bjargað og tapið muni að lokum lenda á skattgreiðendum. Mikil óvissa hefur ríkt um stöðu Íbúðalánasjóðs en frá árinu 2010 hefur ríkissjóður lagt rúma 40 milljarða í sjóðinn til að mæta erfiðri fjárhagsstöðu. Á næsta ári er gert ráð fyrir því að sjóðurinn fái 4,5 milljarða frá ríkinu. Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, gerir ekki athugasemdir við ummæli Unnar og segir að erfið staða sjóðsins eigi ekki að koma neinum á óvart. Eygló er gestur í þættinum Pólitíkin á Vísir.is „Staða sjóðsins er erfið og það hefur legið fyrir í töluverðan tíma. Viðbrögð markaðarins við ummælum forstjóra Fjármálaeftirlitsins endurspegluðu það. Menn vita ósköp vel hvernig staðan er hjá sjóðnum. Við erum ekki sátt við það að þurfa að leggja sjóðnum til allt að því fimm milljarða árlega. Það er verið að leita leiða til að gera viðskiptamódelið sjálfbært. Við erum búin að skipa hóp sem snýr að framtíðarskipan húsnæðismála, hvernig við viljum sjá það fyrir okkur til framtíðar, og síðan samhliða því er verið að fara yfir það sem snýr að fortíðarvandanum. Ég geri engar athugasemdir við orð forstjóra FME. Áður fyrr var það gagnrýnt að þeir sem voru að sinna eftirlitshlutverki væru ekki að koma á framfæri upplýsingum til stjórnvalda. Við höfum fundað með FME og farið yfir stöðu sjóðsins og ég tel að FME sé bara að sinna sínum skyldum,“ segir Eygló. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sagði í viðtali við Bloomberg fréttastofuna í vikunni að starfsemi Íbúðalánasjóðs verði ekki bjargað og tapið muni að lokum lenda á skattgreiðendum. Mikil óvissa hefur ríkt um stöðu Íbúðalánasjóðs en frá árinu 2010 hefur ríkissjóður lagt rúma 40 milljarða í sjóðinn til að mæta erfiðri fjárhagsstöðu. Á næsta ári er gert ráð fyrir því að sjóðurinn fái 4,5 milljarða frá ríkinu. Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, gerir ekki athugasemdir við ummæli Unnar og segir að erfið staða sjóðsins eigi ekki að koma neinum á óvart. Eygló er gestur í þættinum Pólitíkin á Vísir.is „Staða sjóðsins er erfið og það hefur legið fyrir í töluverðan tíma. Viðbrögð markaðarins við ummælum forstjóra Fjármálaeftirlitsins endurspegluðu það. Menn vita ósköp vel hvernig staðan er hjá sjóðnum. Við erum ekki sátt við það að þurfa að leggja sjóðnum til allt að því fimm milljarða árlega. Það er verið að leita leiða til að gera viðskiptamódelið sjálfbært. Við erum búin að skipa hóp sem snýr að framtíðarskipan húsnæðismála, hvernig við viljum sjá það fyrir okkur til framtíðar, og síðan samhliða því er verið að fara yfir það sem snýr að fortíðarvandanum. Ég geri engar athugasemdir við orð forstjóra FME. Áður fyrr var það gagnrýnt að þeir sem voru að sinna eftirlitshlutverki væru ekki að koma á framfæri upplýsingum til stjórnvalda. Við höfum fundað með FME og farið yfir stöðu sjóðsins og ég tel að FME sé bara að sinna sínum skyldum,“ segir Eygló.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira