Bjartsýnir á að risagróðurhús verði að veruleika Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. október 2013 22:00 Hollenskt fyrirtæki hyggst reisa 150 þúsund fermetra gróðurhús í nágreni við Grindavík. Fjárfestingin hleypur á sex milljörðum króna og gæti skapað 125 störf. Íbúafundur var haldinn í Grindavík á miðvikudag þar sem fulltrúar hollenska fyrirtækisins EsBro kynntu fyrir Grindvíkingum uppbyggingu á hátæknigróðurhúsi sem rækta á lífræna tómata á markað í Bretlandi. Viðræður hafa staðið yfir síðustu mánuði milli Grindavíkurbæjar og EsBro. Meiri líkur en minni eru á því að langstærsta tómatarækt Íslandssögunnar verði í Grindavík. „Við erum sannfærðir um að þetta verði að veruleika því annars værum við ekki komnir hingað til lands. Það er ekkert sem ætti að koma í veg uppbyggingu gróðurhússins. Íbúar Grindavíkur hafa mikilvæga rödd í þessu máli. Ef þeir taka þessu verkefni ekki með opnum örmum þá verður það ekki að veruleika hér. Um gífurlega fjárfestingu er að ræða. Hollenska fyrirtækið áætlar að verkefnið kosti á milli 5-6 milljarða króna. Helsta áhyggjuefni Grindvíkinga er ljósmengun sem gæti skapast verði gróðurhúsið að veruleika. Áhyggjur Grindvíkinga eru skiljanlegar enda gróðurhúsið á stærð við 20 fótboltavelli. Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir að ef Hollendingarnir standi við gefin loforð þá verði lítil sem engin ljósmengun. „Við þekkjum ljósmengun frá litlum gróðurhúsum en þetta er miklu stærra verkefni. Hollendingarnir fóru vel yfir þetta málefni á íbúafundinum og telja sig geta lokað úti 95% til 99% af ljósbirtunni. Við þurfum að fá það sannreynt á næstu vikum hvernig það er gert. Gangi það eftir þá sé ég ekkert þessu til fyrirstöðu,“ segir Róbert. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hollenskt fyrirtæki hyggst reisa 150 þúsund fermetra gróðurhús í nágreni við Grindavík. Fjárfestingin hleypur á sex milljörðum króna og gæti skapað 125 störf. Íbúafundur var haldinn í Grindavík á miðvikudag þar sem fulltrúar hollenska fyrirtækisins EsBro kynntu fyrir Grindvíkingum uppbyggingu á hátæknigróðurhúsi sem rækta á lífræna tómata á markað í Bretlandi. Viðræður hafa staðið yfir síðustu mánuði milli Grindavíkurbæjar og EsBro. Meiri líkur en minni eru á því að langstærsta tómatarækt Íslandssögunnar verði í Grindavík. „Við erum sannfærðir um að þetta verði að veruleika því annars værum við ekki komnir hingað til lands. Það er ekkert sem ætti að koma í veg uppbyggingu gróðurhússins. Íbúar Grindavíkur hafa mikilvæga rödd í þessu máli. Ef þeir taka þessu verkefni ekki með opnum örmum þá verður það ekki að veruleika hér. Um gífurlega fjárfestingu er að ræða. Hollenska fyrirtækið áætlar að verkefnið kosti á milli 5-6 milljarða króna. Helsta áhyggjuefni Grindvíkinga er ljósmengun sem gæti skapast verði gróðurhúsið að veruleika. Áhyggjur Grindvíkinga eru skiljanlegar enda gróðurhúsið á stærð við 20 fótboltavelli. Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir að ef Hollendingarnir standi við gefin loforð þá verði lítil sem engin ljósmengun. „Við þekkjum ljósmengun frá litlum gróðurhúsum en þetta er miklu stærra verkefni. Hollendingarnir fóru vel yfir þetta málefni á íbúafundinum og telja sig geta lokað úti 95% til 99% af ljósbirtunni. Við þurfum að fá það sannreynt á næstu vikum hvernig það er gert. Gangi það eftir þá sé ég ekkert þessu til fyrirstöðu,“ segir Róbert.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira