Ákváðu að vísa blakspilaranum úr félaginu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2013 16:45 Úr leiknum í gærkvöldi. Mynd/Aðsend Stjórn blakdeildar Aftureldingar hefur tekið þá ákvörðun að vísa einum leikmanna karlaliðsins úr félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórninni. Umræddur leikmaður kýldi dómara í viðureign Mosfellinga gegn Stjörnunni í Mikasa-deild karla í gærkvöldi. Dómarinn missti andann en jafnaði sig svo. Var leikmanninum vísað af velli eins og greint var frá á Vísi í gærkvöldi. Stjórn blakdeildar hefur haft samband við dómarann og beðið hann afsökunar. Þá hefur leikmanninum verið tilkynnt um að honum hafi verið vísað úr félaginu. Blaksamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem ofbeldi gegn dómurum var sagt ólíðandi.Yfirlýsingin í heild sinniStjórn blakdeildar Aftureldingar harmar þá uppákomu sem varð í gær í leik Aftureldingar og Stjörnunnar.Haft var samband við dómara leiksins í gær þar sem stjórn deildarinnar bað hann afsökunar vegna atviksins.Ofbeldi er ekki liðið í neinu formi innan deildarinnar eða félagsins og hefur stjórn deildarinnar tekið þá ákvörðun að vísa leikmanninum úr félaginu og hefur honum verið tilkynnt um þessa ákvörðun.Okkur þykir þó rétt að það komi fram að samkvæmt myndbandsupptöku hafði bolti aldrei viðkomu í höfði dómarans eins og fram hefur komið í fjölmiðlum.Afturelding mun vinna með blaksambandinu vegna þessa máls. Íþróttir Tengdar fréttir Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann. 4. október 2013 22:33 Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins. 5. október 2013 13:24 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Stjórn blakdeildar Aftureldingar hefur tekið þá ákvörðun að vísa einum leikmanna karlaliðsins úr félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórninni. Umræddur leikmaður kýldi dómara í viðureign Mosfellinga gegn Stjörnunni í Mikasa-deild karla í gærkvöldi. Dómarinn missti andann en jafnaði sig svo. Var leikmanninum vísað af velli eins og greint var frá á Vísi í gærkvöldi. Stjórn blakdeildar hefur haft samband við dómarann og beðið hann afsökunar. Þá hefur leikmanninum verið tilkynnt um að honum hafi verið vísað úr félaginu. Blaksamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem ofbeldi gegn dómurum var sagt ólíðandi.Yfirlýsingin í heild sinniStjórn blakdeildar Aftureldingar harmar þá uppákomu sem varð í gær í leik Aftureldingar og Stjörnunnar.Haft var samband við dómara leiksins í gær þar sem stjórn deildarinnar bað hann afsökunar vegna atviksins.Ofbeldi er ekki liðið í neinu formi innan deildarinnar eða félagsins og hefur stjórn deildarinnar tekið þá ákvörðun að vísa leikmanninum úr félaginu og hefur honum verið tilkynnt um þessa ákvörðun.Okkur þykir þó rétt að það komi fram að samkvæmt myndbandsupptöku hafði bolti aldrei viðkomu í höfði dómarans eins og fram hefur komið í fjölmiðlum.Afturelding mun vinna með blaksambandinu vegna þessa máls.
Íþróttir Tengdar fréttir Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann. 4. október 2013 22:33 Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins. 5. október 2013 13:24 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann. 4. október 2013 22:33
Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins. 5. október 2013 13:24