„Það eru allir búnir að fá nóg“ Boði Logason skrifar 20. september 2013 13:20 "Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir Maríanna. mynd/365 Formaður félags íslenskra röntgenlækna segir að Landspítalinn þurfi að fara að hugsa sinn gang varðandi mönnun sérfræðilækna á spítalanum. Álag á sérfræðilæknum á myndgreiningardeild hefur aukist um fimmtíu prósent á síðustu fimm árum. Sex yfirlæknar á Landspítalanum skrifa grein í Fréttablaðið í dag um vandann sem myndgreiningardeild, eða röntgendeild, á við að etja. Maríanna Garðarsdóttir, sérfræðingur og formaður félags íslenskra röntgenlækna, segir að ástandið á myndgreiningardeildinni hafi lengi verið slæmt. Tækjabúnaður sé orðinn lélegur og deildin illa mönnuð. „Okkur hefur fækkað um nánast um þriðjung frá árinu 2008, á sama tíma hefur framleiðninin á deildinni, eða mælanlegur fjöldi rannsókna sem við sinnum og lesum úr, aukist um 50 prósent. Sem þýðir það að þeir sem eftir eru hlaupa hraðar,“ segir Maríanna.Ef þetta heldur svona áfram, hvað gerist? „Það er mjög góð spurning. Frá árinu 2008 hefur okkur á spítalanum verið talin trú um að þetta sé allt saman að fara að batna. Fyrstu fimm árin trúði maður því alveg en síðasta árið finnur fólk að þetta er komið gott. Það eru allir búnir að fá nóg. Núna stöndum við frammi fyrir því að sérfræðilæknar á deildinni eru orðnir það fáir að við getum ekki með góðu móti sinnt þeim verkefnum sem af okkur ætlast,” segir hún. Bendir hún að nauðsynlegt sé að halda í það fólk sem eftir er, enda sé Landspítalinn sé ekki samkeppnishæfur við sjúkrahús annars staðar í heiminum. „Aðrir leita í vinnu annað hér á landi, eða í fjarvinnu. Þannig það er stærsti vandinn. Landspítalinn þarf að fara hugsa sinn gang um mönnun sérfræðilækna almennt á spítalanum.“ Hún segir að hljóðið á læknum á deildinni sé ekki gott. „Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir hún að lokum. Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Sjá meira
Formaður félags íslenskra röntgenlækna segir að Landspítalinn þurfi að fara að hugsa sinn gang varðandi mönnun sérfræðilækna á spítalanum. Álag á sérfræðilæknum á myndgreiningardeild hefur aukist um fimmtíu prósent á síðustu fimm árum. Sex yfirlæknar á Landspítalanum skrifa grein í Fréttablaðið í dag um vandann sem myndgreiningardeild, eða röntgendeild, á við að etja. Maríanna Garðarsdóttir, sérfræðingur og formaður félags íslenskra röntgenlækna, segir að ástandið á myndgreiningardeildinni hafi lengi verið slæmt. Tækjabúnaður sé orðinn lélegur og deildin illa mönnuð. „Okkur hefur fækkað um nánast um þriðjung frá árinu 2008, á sama tíma hefur framleiðninin á deildinni, eða mælanlegur fjöldi rannsókna sem við sinnum og lesum úr, aukist um 50 prósent. Sem þýðir það að þeir sem eftir eru hlaupa hraðar,“ segir Maríanna.Ef þetta heldur svona áfram, hvað gerist? „Það er mjög góð spurning. Frá árinu 2008 hefur okkur á spítalanum verið talin trú um að þetta sé allt saman að fara að batna. Fyrstu fimm árin trúði maður því alveg en síðasta árið finnur fólk að þetta er komið gott. Það eru allir búnir að fá nóg. Núna stöndum við frammi fyrir því að sérfræðilæknar á deildinni eru orðnir það fáir að við getum ekki með góðu móti sinnt þeim verkefnum sem af okkur ætlast,” segir hún. Bendir hún að nauðsynlegt sé að halda í það fólk sem eftir er, enda sé Landspítalinn sé ekki samkeppnishæfur við sjúkrahús annars staðar í heiminum. „Aðrir leita í vinnu annað hér á landi, eða í fjarvinnu. Þannig það er stærsti vandinn. Landspítalinn þarf að fara hugsa sinn gang um mönnun sérfræðilækna almennt á spítalanum.“ Hún segir að hljóðið á læknum á deildinni sé ekki gott. „Fólk er orðið óskaplega þreytt, það er kannski vandinn að við erum öll orðin svo þreytt að fólk nennir ekki að berjast,” segir hún að lokum.
Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Sjá meira