Jóhann Berg fyrstur til að skora þrennu í keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2013 13:45 Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/AFP Jóhann Berg Guðmundsson endurskrifaði sögu íslenska karlalandsliðsins á Stade de Suisse i Bern í gær þegar hann skoraði þrennu í 4-4 jafntefli á móti Sviss. Hann varð þar með fyrsti íslenski landsliðsleikmaðurinn sem skorar þrjú mörk í keppnisleik. Níu leikmenn höfðu náð að skora tvö mörk í leik í undankeppni HM eða undankeppni EM en enginn hafði náð að innsigla þrennuna. Eiður Smári Guðjohnsen hafði komist næst þrennunni á móti Litháum á Laugardalsvellinum í október 2002 í undankeppni EM. Eiður Smári skoraði þá tvö mörk í 3-0 sigri á 61. og 73. mínútu. Hann fékk síðan gullið tækifæri í lokin þegar Ísland fékk víti þegar Eiður Smári var felldur á 88. mínútu. Eiður Smári tók spyrnuna sjálfur en skaut hátt yfir markið. Jóhann Berg er annar leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk eða fleiri í útileik því Gylfi Þór Sigurðsson sem lagði upp tvö mörk fyrir Jóhann Berg í gær, skoraði bæði mörkin í sigri á Slóveníu í mars.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í keppnisleik: 3 - Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss 6. sept. 2013 í HM 2 - Þórður Þórðarson á móti Belgíu 5. júní 1957 í HM 2 - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 í EM 2 - Ásgeir Sigurvinsson á móti Wales 14. október 1981 í HM 2 - Pétur Pétursson á móti Tyrklandi 20. september 1989 í HM 2 - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 í HM 2 - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Litháen 16. október 2002 í EM 2 - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 í EM 2 - Hallgrímur Jónasson á móti Portúgal 7. október 2011 í EM 2 - Gylfi Þór Sigurðsson á móti Slóveníu 22. mars 2013 í HM Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson endurskrifaði sögu íslenska karlalandsliðsins á Stade de Suisse i Bern í gær þegar hann skoraði þrennu í 4-4 jafntefli á móti Sviss. Hann varð þar með fyrsti íslenski landsliðsleikmaðurinn sem skorar þrjú mörk í keppnisleik. Níu leikmenn höfðu náð að skora tvö mörk í leik í undankeppni HM eða undankeppni EM en enginn hafði náð að innsigla þrennuna. Eiður Smári Guðjohnsen hafði komist næst þrennunni á móti Litháum á Laugardalsvellinum í október 2002 í undankeppni EM. Eiður Smári skoraði þá tvö mörk í 3-0 sigri á 61. og 73. mínútu. Hann fékk síðan gullið tækifæri í lokin þegar Ísland fékk víti þegar Eiður Smári var felldur á 88. mínútu. Eiður Smári tók spyrnuna sjálfur en skaut hátt yfir markið. Jóhann Berg er annar leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk eða fleiri í útileik því Gylfi Þór Sigurðsson sem lagði upp tvö mörk fyrir Jóhann Berg í gær, skoraði bæði mörkin í sigri á Slóveníu í mars.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í keppnisleik: 3 - Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss 6. sept. 2013 í HM 2 - Þórður Þórðarson á móti Belgíu 5. júní 1957 í HM 2 - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 í EM 2 - Ásgeir Sigurvinsson á móti Wales 14. október 1981 í HM 2 - Pétur Pétursson á móti Tyrklandi 20. september 1989 í HM 2 - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 í HM 2 - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Litháen 16. október 2002 í EM 2 - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 í EM 2 - Hallgrímur Jónasson á móti Portúgal 7. október 2011 í EM 2 - Gylfi Þór Sigurðsson á móti Slóveníu 22. mars 2013 í HM
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira