Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Haraldur Guðmundsson skrifar 21. ágúst 2013 12:17 Leikskólinn 101 stendur á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Mynd/GVA Fyrrverandi sumarstarfsmaður á leikskólanum 101 á Vesturgötu í Reykjavík segist eiga þrjú til fjögur myndbönd sem sýni „slæmt“ ofbeldi gegn börnum. Þar á meðal sé upptaka af starfsmanni leikskólans að rassskella barn. Hún segir sig og annan fyrrverandi sumarstarfsmann hafa ákveðið að taka upp umrædd myndbönd svo þeim yrði trúað. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gærkvöldi og sagði starfsmennina fyrrverandi hafa farið með málið inn á borð Barnaverndar Reykjavíkur sem síðan ákvað að taka það til rannsóknar. Eins og sagði í frétt á Vísi fyrr í dag þá hafna stjórnendur leikskólans alfarið ásökunum um að hafa beitt börn sem þar dvöldu margvíslegu harðræði í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé nú í rannsókn og að rannsóknin muni leið hið sanna í ljós. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar nú fyrir hádegi en án árangurs.Uppfært kl. 13.00:Samkvæmt heimasíðu RÚV hafa tveir starfsmenn leikskólans verið sendir í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir.Uppfært kl 14:20 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri, staðfesti í samtali við Vísi að tveir starfsmenn hefðu verið sendir í leyfi. Hún sagðist hafa hringt persónulega í foreldra leikskólabarnanna þegar málið kom upp og að nokkur þeirra hefðu heimsótt hana í dag. „En það er ekkert nýtt að frétta frá því ég gaf yfirlýsingu mína. Málið er einfaldlega í rannsókn,“ sagði hún. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Fyrrverandi sumarstarfsmaður á leikskólanum 101 á Vesturgötu í Reykjavík segist eiga þrjú til fjögur myndbönd sem sýni „slæmt“ ofbeldi gegn börnum. Þar á meðal sé upptaka af starfsmanni leikskólans að rassskella barn. Hún segir sig og annan fyrrverandi sumarstarfsmann hafa ákveðið að taka upp umrædd myndbönd svo þeim yrði trúað. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gærkvöldi og sagði starfsmennina fyrrverandi hafa farið með málið inn á borð Barnaverndar Reykjavíkur sem síðan ákvað að taka það til rannsóknar. Eins og sagði í frétt á Vísi fyrr í dag þá hafna stjórnendur leikskólans alfarið ásökunum um að hafa beitt börn sem þar dvöldu margvíslegu harðræði í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé nú í rannsókn og að rannsóknin muni leið hið sanna í ljós. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar nú fyrir hádegi en án árangurs.Uppfært kl. 13.00:Samkvæmt heimasíðu RÚV hafa tveir starfsmenn leikskólans verið sendir í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir.Uppfært kl 14:20 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri, staðfesti í samtali við Vísi að tveir starfsmenn hefðu verið sendir í leyfi. Hún sagðist hafa hringt persónulega í foreldra leikskólabarnanna þegar málið kom upp og að nokkur þeirra hefðu heimsótt hana í dag. „En það er ekkert nýtt að frétta frá því ég gaf yfirlýsingu mína. Málið er einfaldlega í rannsókn,“ sagði hún.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira