Manchester United og Liverpool drógust saman í deildabikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2013 21:53 Frá leik Manchester United og Liverpool á síðustu leiktíð. Mynd/AFP Það verður sannkallaður stórleikur í 3. umferð enska deildabikarsins en dregið var eftir leikina í 2. umferðinni í kvöld. Ensku úrvalsdeildarliðin og erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool drógust þá saman og mætast á Old Trafford í Manchester. Það verða fjórir aðrir úrvalsdeildarslagir í 3. umferðinni því West Ham og Cardiff mætast á Upton Park, West Bromwich Albion og Arsenal mætast á The Hawthorns, Aston Villa og Tottenham mætast á Villa Park og Fulham og Everton mætast á Craven Cottage. Leikirnir í 3. umferð enska deildabikarsins fara fram 24. og 25. september næstkomandi en þetta verður ekki fyrsti leikur Manchester United og Liverpool á tímabilinu því þau mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það er hægt að sjá hvaða lið drógust saman hér fyrir neðan.Drátturinn í 3. umferð enska deildarbikarsins Manchester United - Liverpool Sunderland - Peterborough West Ham - Cardiff Hull City - Huddersfield Town Leicester City - Derby County Birmingham City - Swansea City Fulham - Everton Tranmere - Stoke Watford - Norwich City Aston Villa - Tottenham Southampton - Bristol City West Brom - Arsenal Swindon - Chelsea Manchester City - Wigan Athletic Burnley - Nottingham Forest Newcastle - Leeds Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Það verður sannkallaður stórleikur í 3. umferð enska deildabikarsins en dregið var eftir leikina í 2. umferðinni í kvöld. Ensku úrvalsdeildarliðin og erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool drógust þá saman og mætast á Old Trafford í Manchester. Það verða fjórir aðrir úrvalsdeildarslagir í 3. umferðinni því West Ham og Cardiff mætast á Upton Park, West Bromwich Albion og Arsenal mætast á The Hawthorns, Aston Villa og Tottenham mætast á Villa Park og Fulham og Everton mætast á Craven Cottage. Leikirnir í 3. umferð enska deildabikarsins fara fram 24. og 25. september næstkomandi en þetta verður ekki fyrsti leikur Manchester United og Liverpool á tímabilinu því þau mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það er hægt að sjá hvaða lið drógust saman hér fyrir neðan.Drátturinn í 3. umferð enska deildarbikarsins Manchester United - Liverpool Sunderland - Peterborough West Ham - Cardiff Hull City - Huddersfield Town Leicester City - Derby County Birmingham City - Swansea City Fulham - Everton Tranmere - Stoke Watford - Norwich City Aston Villa - Tottenham Southampton - Bristol City West Brom - Arsenal Swindon - Chelsea Manchester City - Wigan Athletic Burnley - Nottingham Forest Newcastle - Leeds
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira