Lífið

Rökkvi sigraði Geir Ólafs í glímu

Söngvarinn Geir Ólafsson og uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson kepptu í glímu í húsakynnum Mjölnis hinn 13. júlí.Allur ágóði rann óskertur til Barnaspítala Hringsins en alls söfnuðust 56.500 krónur.Leikar fóru svo að Rökkvi fór með sigur af hólmi en lokastaðan var 6-1. Í annarri lotu fékk Rökkvi refsistig fyrir að spyrna óvart í punginn á Geir þegar hann gerði tilraun til þess að fella hann.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.