Hótun um málsókn vegna umfjöllunar um kampavínsklúbba ,,grímulaus tilraun til þöggunar." Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 27. júlí 2013 19:15 Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hóf ræðu sína á orðunum "Ég heiti Dagur og ég er drusla." Samsett mynd Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, hélt þrusuræðu á Austurvelli í dag í tilefni af Druslugöngunni að sögn viðstaddra. Í ræðunni var hann ómyrkur í máli þegar hann tjáði sig um hótun um málsókn gegn Björku Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa, vegna ummæla sem hún lét falla vegna vændis á kampavínsklúbbum í borginni. „Nú spretta upp í borginni kampavínsstaðir. Þeir selja líka aðgang að samvistum við konur. Og segjast fara að reglum. Í síðustu viku rauf Fréttablaðið þögnina um hvað þarna fer fram í grein Maríu Lilju Þrastardóttur og síðar viðtali Björk Vilhelmsdóttur," sagði Dagur „Björk spurði hinna augljósu spurninga um hvort á kampavínsklúbbum þrifist vændi, hvort þar þrifist mansal og kallaði eftir rannsókn lögreglu.“ Hann segir viðbrögðin við umfjölluninni fyrirséð, en lögmaður kampavínsstaðanna hótaði í kjölfar hennar málsókn. „Það skal enginn dirfast að opna munninn. Og svo er haldið áfram og vegið að starfsheiðri blaðakonunnar. Og með hvaða rökum. Jú, María Lilja er feministi og hefur skipulagt druslugöngu í Reykjavík. Vó!,“ sagði Dagur. „En þó þessi málatilbúnaður virki hlægilegur þá á hann sér alvarlegri hlið. Þetta er ekkert annað en grímulaus tilraun til þöggunar.“ Dagur hrósaði einnig þeim sem nýlega hafa stigið fram og rofið þögnina í tengslum við kynferðisofbeldi sem þeir urðu fyrir. Bað hann druslur allra landa að sameinast þvert á landamæri og kvað Druslugönguna aldrei hafa verið öflugri en í ár. Ræðuna í heild sinni má nálgast hér. Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, hélt þrusuræðu á Austurvelli í dag í tilefni af Druslugöngunni að sögn viðstaddra. Í ræðunni var hann ómyrkur í máli þegar hann tjáði sig um hótun um málsókn gegn Björku Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa, vegna ummæla sem hún lét falla vegna vændis á kampavínsklúbbum í borginni. „Nú spretta upp í borginni kampavínsstaðir. Þeir selja líka aðgang að samvistum við konur. Og segjast fara að reglum. Í síðustu viku rauf Fréttablaðið þögnina um hvað þarna fer fram í grein Maríu Lilju Þrastardóttur og síðar viðtali Björk Vilhelmsdóttur," sagði Dagur „Björk spurði hinna augljósu spurninga um hvort á kampavínsklúbbum þrifist vændi, hvort þar þrifist mansal og kallaði eftir rannsókn lögreglu.“ Hann segir viðbrögðin við umfjölluninni fyrirséð, en lögmaður kampavínsstaðanna hótaði í kjölfar hennar málsókn. „Það skal enginn dirfast að opna munninn. Og svo er haldið áfram og vegið að starfsheiðri blaðakonunnar. Og með hvaða rökum. Jú, María Lilja er feministi og hefur skipulagt druslugöngu í Reykjavík. Vó!,“ sagði Dagur. „En þó þessi málatilbúnaður virki hlægilegur þá á hann sér alvarlegri hlið. Þetta er ekkert annað en grímulaus tilraun til þöggunar.“ Dagur hrósaði einnig þeim sem nýlega hafa stigið fram og rofið þögnina í tengslum við kynferðisofbeldi sem þeir urðu fyrir. Bað hann druslur allra landa að sameinast þvert á landamæri og kvað Druslugönguna aldrei hafa verið öflugri en í ár. Ræðuna í heild sinni má nálgast hér.
Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi Sjá meira