13 ára Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2013 08:33 Þórdís Eva (til vinstri) og Aníta Hinriksdóttir í keppni á Laugardalsvelli fyrr í sumar. Mynd/Steinn Jóhannsson Þórdís Eva Steinsdóttir, 13 ára frjálsíþróttakappi úr FH, nýtti sér heldur betur fjarveru Anítu Hinriksdóttur í greininni um helgina. Eftir álag undanfarinna vikna hvíldi Aníta í sinni uppáhaldsgrein. FH-ingurinn þrettán ára kom fyrst í mark þrátt fyrir að vera nokkrum sekúndum frá sínum besta tíma og fjölmörgum árum yngri en keppinautar hennar í næstu sætum á eftir. Þórdís Eva skilaði sér í mark á tímanum 2:19,52 mín. en Íslandsmet hennar í flokki 13 ára og yngri er 2:16,58 sem hún setti í Reykjavík fyrr í sumar. Greinilegt er að mikið efni er á ferðinni en hún er einnig handhafi Íslandsmetsins í 800 metra hlaupi innanhúss í flokki 14 ára og yngri. Þar hljóp hún á 2:16,46 í febrúar. Íslandsmet Anítu Hinriksdóttur í flokki fullorðinna utanhúss er 2:00,49 mín. Nánari umfjöllun um Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum á Vísi um helgina má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. 28. júlí 2013 12:19 ÍR varð meistari félagsliða ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. 28. júlí 2013 22:24 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sjá meira
Þórdís Eva Steinsdóttir, 13 ára frjálsíþróttakappi úr FH, nýtti sér heldur betur fjarveru Anítu Hinriksdóttur í greininni um helgina. Eftir álag undanfarinna vikna hvíldi Aníta í sinni uppáhaldsgrein. FH-ingurinn þrettán ára kom fyrst í mark þrátt fyrir að vera nokkrum sekúndum frá sínum besta tíma og fjölmörgum árum yngri en keppinautar hennar í næstu sætum á eftir. Þórdís Eva skilaði sér í mark á tímanum 2:19,52 mín. en Íslandsmet hennar í flokki 13 ára og yngri er 2:16,58 sem hún setti í Reykjavík fyrr í sumar. Greinilegt er að mikið efni er á ferðinni en hún er einnig handhafi Íslandsmetsins í 800 metra hlaupi innanhúss í flokki 14 ára og yngri. Þar hljóp hún á 2:16,46 í febrúar. Íslandsmet Anítu Hinriksdóttur í flokki fullorðinna utanhúss er 2:00,49 mín. Nánari umfjöllun um Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum á Vísi um helgina má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. 28. júlí 2013 12:19 ÍR varð meistari félagsliða ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. 28. júlí 2013 22:24 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sjá meira
Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10
Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18
Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. 28. júlí 2013 12:19
ÍR varð meistari félagsliða ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. 28. júlí 2013 22:24
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30
Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25
Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18