Loka þarf göngudeild hjá SÁÁ Valur Grettisson skrifar 11. júlí 2013 13:50 Loka þarf göngudeild SÁÁ í Efstaleiti og meðferðarheimilinu Vík vegna mikils taprekstrar hjá Vogi. Þetta kom fram í viðtali við Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi í Reykjavík síðdegis í gær. Loka þarf göngudeild SÁÁ í Efstaleiti og meðferðarheimilinu Vík vegna mikils taprekstrar hjá Vogi. Þetta kom fram í viðtali við Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi í Reykjavík síðdegis í gær. „Vogur er rekinn með 150 milljóna króna halla á ári, þess vegna þarf að leita sparnaðar og við lokum göngudeildinni í Efstaleiti og meðferðarheimilinu Vík. Eins er Vogur rekinn á ¾ afköstum yfir sumarið. Staðarfelli er hinsvegar haldið opnu“, sagði Þórarinn í gær. Nokkuð hefur borið á því að aðstandendur áfengis- og vímuefnasjúklinga hafi miklar áhyggjur af sumarlokunum SÁÁ, sem standa til 10. ágúst, sérstaklega nú þegar Verslunarmannahelgin nálgast. Þórarinn telur að það mætti gera miklu betur en nú er gert, en sem stendur eru langir biðlistar inn á Vog og það bitnar oft á þeim sem eru veikastir. „Mikið er í húfi fyrir fólk í fallhættu, það þarf hjálp strax. SÁÁ borgar mikið inn í þetta af sínu sjálfaflafé eða allt að 200 milljónum á ári og þó samtökin séu sterk þá þurfa að koma framlög til þessara mála frá opinberum aðilum. Okkur finnst eins og réttur áfengis- og vímuefnasjúklinga sé oft fyrir borð borin. Við biðlum ekki til ríkisins, það er einfaldlega skylda ríkisins að sinna þessum sjúklingum. Það þarf að standa sig betur í þessu”, segir Þórarinn og bætir við að það meðferðin svari vel kostnaði, því ávinningurinn komi strax til baka til dæmis með lækkun á kostnaði við löggæslu og annars staðar í heilbrigðisþjónustunni. „Sjóðstreymið er á núlli og við þolum þetta alls ekki lengur og líklega, þegar kemur fram á haust, þá gæti komið til þess að við þyrftum að grípa til enn frekari niðurskurðaraðgerða á þjónustunni”, segir Þórarinn. Hann segir að ráðamönnum sé kunnugt um stöðu mála, en þeim sé vorkunn því SÁÁ sé ekki eini aðilinn í heilbrigðisþjónustunni sem eigi í vanda. „En við teljum að við eigum núna inni velvild hjá hinu opinbera. Það ætti að hugsa sérstaklega til þess nú í aðdraganda fjárlagagerðar”, sagði Þórarinn að lokum. Hægt er að hlusta á viðtalið við Þórarinn hér fyrir ofan. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira
Loka þarf göngudeild SÁÁ í Efstaleiti og meðferðarheimilinu Vík vegna mikils taprekstrar hjá Vogi. Þetta kom fram í viðtali við Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi í Reykjavík síðdegis í gær. „Vogur er rekinn með 150 milljóna króna halla á ári, þess vegna þarf að leita sparnaðar og við lokum göngudeildinni í Efstaleiti og meðferðarheimilinu Vík. Eins er Vogur rekinn á ¾ afköstum yfir sumarið. Staðarfelli er hinsvegar haldið opnu“, sagði Þórarinn í gær. Nokkuð hefur borið á því að aðstandendur áfengis- og vímuefnasjúklinga hafi miklar áhyggjur af sumarlokunum SÁÁ, sem standa til 10. ágúst, sérstaklega nú þegar Verslunarmannahelgin nálgast. Þórarinn telur að það mætti gera miklu betur en nú er gert, en sem stendur eru langir biðlistar inn á Vog og það bitnar oft á þeim sem eru veikastir. „Mikið er í húfi fyrir fólk í fallhættu, það þarf hjálp strax. SÁÁ borgar mikið inn í þetta af sínu sjálfaflafé eða allt að 200 milljónum á ári og þó samtökin séu sterk þá þurfa að koma framlög til þessara mála frá opinberum aðilum. Okkur finnst eins og réttur áfengis- og vímuefnasjúklinga sé oft fyrir borð borin. Við biðlum ekki til ríkisins, það er einfaldlega skylda ríkisins að sinna þessum sjúklingum. Það þarf að standa sig betur í þessu”, segir Þórarinn og bætir við að það meðferðin svari vel kostnaði, því ávinningurinn komi strax til baka til dæmis með lækkun á kostnaði við löggæslu og annars staðar í heilbrigðisþjónustunni. „Sjóðstreymið er á núlli og við þolum þetta alls ekki lengur og líklega, þegar kemur fram á haust, þá gæti komið til þess að við þyrftum að grípa til enn frekari niðurskurðaraðgerða á þjónustunni”, segir Þórarinn. Hann segir að ráðamönnum sé kunnugt um stöðu mála, en þeim sé vorkunn því SÁÁ sé ekki eini aðilinn í heilbrigðisþjónustunni sem eigi í vanda. „En við teljum að við eigum núna inni velvild hjá hinu opinbera. Það ætti að hugsa sérstaklega til þess nú í aðdraganda fjárlagagerðar”, sagði Þórarinn að lokum. Hægt er að hlusta á viðtalið við Þórarinn hér fyrir ofan.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira