Innlent

Makríltorfur gengnar vestur fyrir land

Gissur Sigurðsson skrifar
Nú hafa nokkur hundruð smábátar fengið leyfi til makrílveiða,
Nú hafa nokkur hundruð smábátar fengið leyfi til makrílveiða,
Makríllinn er gegnin vestur fyrir landið og hafa sjómenn orðið varir við torfur af honum þar.

Veiðarnar eru komnar vel af stað austur og suður af landinu og makríllinn þyngist með hverjum defginum sem líður. Nú stefnir í að hann fari að ganga upp á grunninn og þá glæðist veiðin hjá smábátunum, en nú hafa nokkur hundruð smábátar fengið leyfi til makrílveiða, en aðeins 17 smábátar sunduðu þær veiðar í fyrrasumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×