Lífið

Pink með fjölskyldunni í nýju tónlistarmyndbandi

Pink fékk fjölskyldu sína til að leika í myndabandi við lagið True Love.
Pink fékk fjölskyldu sína til að leika í myndabandi við lagið True Love. Nordicphotos/getty
Eiginmaður og dóttir söngkonunnar Pink koma fram með henni í nýju myndbandi við lagið True Love. Pink singur lagið ásamt bresku söngkonunni Lily Allen.

Í myndbandinu sést eiginmaður Pink, mótorkross kappinn Carey Hart, hjóla um tónleikahöll og dóttir þeirra, Willow, leika sér með grænmetistuskudúkkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.