Hæfa fólkið fær ekki vinnu nema það fari í stjórnmálaflokk Boði Logason skrifar 3. júlí 2013 14:50 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata. Mynd/stefán Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að búa verði til ábyrgðarkeðju í samfélaginu sem sé þannig að þeir sem valda samfélagslegu tjóni axli ábyrgð. Það sé ekki gott samfélag að þeir sem valda mesta tjóninu komist alltaf upp með það, og fái jafnvel stöðuhækkanir. „Ég tek undir með þeim þingmönnum að við eigum ekki að fara í skotgrafir, við verðum líka að búa til þannig ábyrgðarkeðju í samfélagi okkar, sem er þannig að þeir sem að valda svona miklu samfélagslegu tjóni, með annað hvort aðgerðaleysi sínu eða taka að sér stöður sem þeir valda ekki, þeir verða að axla einhverja ábyrgð - þó það sé ekki nema að segja af sér. Í öllum þeim löndum sem við berum okkur saman við þá sé það þannig. „Þó þú sért ekki ábyrgur persónulega fyrir stofnun, fyrir eitthvað sem gerst hafði eða starfsmaður þinn gerði, þá segir viðkomandi aðili af sér. Það býr til heilbrigðara samfélag ef það er þannig að fólk sem veldur mestum skaða í samfélagi okkar kemst alltaf upp með það, hvers konar skilaboð erum við að senda öðrum í samfélagi okkar? Þetta er brotið samfélagið sem leyfir að það sé þannig að þeir sem valda mestu tjóni komast allaf upp með það og fá jafnvel stöðuhækkanir. Það er ekki gott samfélag, ekki heilbrigt samfélag.“ Þá sagði hún að kominn væri tími til að hætta að ráða pólitískt í stöður. „Ég vildi óska þess að við gætum kallað hlutina réttum nöfnum, það er eitt sem við verðum að hætta að gera, er að ráða pólitískt í mikilvægar stöður. Það er spilling. Það heitir ekki neitt annað. En það má ekki kalla það spillingu. Því að hæfa fólkið sem vill vera virkilega góðir embættismennn, það fær aldrei vinnu nema það fari í einhvern flokk. Getum við ekki reynt að breyta þessu? Er ekki kominn tími til að læa af reynslunni.“ Birgitta talaði einnig um leigumarkaðinn, og sagði alltaf væri verið að tala um að hann sé molum. „Afhverju er það þannig að langflestir sem fara út í stærstu fjárfestingar lífsins, sem er þak yfir höfuðið, hafa svona lítil réttindi? Afhverju er það? Þessi skýrsla gefur okkur vísbendingu en ég vil hvetja alla þá nýju þingmenn sem hér eru, og þá sem hafa verið hér lengur, að lesa ótrúlega mögnuðu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, hina fyrra. Að samlesa hana með þessu, og síðan þegar við fáum skýrsluna um Sparisjóðina, gefur okkur góða vísbendingu um hvert við eigum að fara og hvað við eigum að gera." Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að búa verði til ábyrgðarkeðju í samfélaginu sem sé þannig að þeir sem valda samfélagslegu tjóni axli ábyrgð. Það sé ekki gott samfélag að þeir sem valda mesta tjóninu komist alltaf upp með það, og fái jafnvel stöðuhækkanir. „Ég tek undir með þeim þingmönnum að við eigum ekki að fara í skotgrafir, við verðum líka að búa til þannig ábyrgðarkeðju í samfélagi okkar, sem er þannig að þeir sem að valda svona miklu samfélagslegu tjóni, með annað hvort aðgerðaleysi sínu eða taka að sér stöður sem þeir valda ekki, þeir verða að axla einhverja ábyrgð - þó það sé ekki nema að segja af sér. Í öllum þeim löndum sem við berum okkur saman við þá sé það þannig. „Þó þú sért ekki ábyrgur persónulega fyrir stofnun, fyrir eitthvað sem gerst hafði eða starfsmaður þinn gerði, þá segir viðkomandi aðili af sér. Það býr til heilbrigðara samfélag ef það er þannig að fólk sem veldur mestum skaða í samfélagi okkar kemst alltaf upp með það, hvers konar skilaboð erum við að senda öðrum í samfélagi okkar? Þetta er brotið samfélagið sem leyfir að það sé þannig að þeir sem valda mestu tjóni komast allaf upp með það og fá jafnvel stöðuhækkanir. Það er ekki gott samfélag, ekki heilbrigt samfélag.“ Þá sagði hún að kominn væri tími til að hætta að ráða pólitískt í stöður. „Ég vildi óska þess að við gætum kallað hlutina réttum nöfnum, það er eitt sem við verðum að hætta að gera, er að ráða pólitískt í mikilvægar stöður. Það er spilling. Það heitir ekki neitt annað. En það má ekki kalla það spillingu. Því að hæfa fólkið sem vill vera virkilega góðir embættismennn, það fær aldrei vinnu nema það fari í einhvern flokk. Getum við ekki reynt að breyta þessu? Er ekki kominn tími til að læa af reynslunni.“ Birgitta talaði einnig um leigumarkaðinn, og sagði alltaf væri verið að tala um að hann sé molum. „Afhverju er það þannig að langflestir sem fara út í stærstu fjárfestingar lífsins, sem er þak yfir höfuðið, hafa svona lítil réttindi? Afhverju er það? Þessi skýrsla gefur okkur vísbendingu en ég vil hvetja alla þá nýju þingmenn sem hér eru, og þá sem hafa verið hér lengur, að lesa ótrúlega mögnuðu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, hina fyrra. Að samlesa hana með þessu, og síðan þegar við fáum skýrsluna um Sparisjóðina, gefur okkur góða vísbendingu um hvert við eigum að fara og hvað við eigum að gera."
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira