Innlent

Svakalegt stuð á Sjómannadeginum

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í dag í sjötugasta og fimmta sinn. Margt var um manninn víða um land í dag eins og Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari kynntist þegar hann brá sér í bæinn.

Myndirnar má skoða hér að ofan.

 

Myndirnar tók Vilhelm GunnarssonMynd/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×