"Mér var alveg sama um mín afdrif" KH skrifar 3. júní 2013 17:00 Ragnar Erling Hermannsson biðlar til vina og ættingja um stuðning þar sem hann á erfitt með að ná endum saman. Mynd/Af Facebooksíðu Ragnars "Ef ég vinn - fangelsi - ef ég reyni að fara - fangelsi!" svona lýsir Ragnar Erling Hermannsson aðstæðum sínum en hann hefur verið fastur í Brasilíu frá því hann losnaði úr fangelsi þar í landi árið 2009. Ragnar, sem sat inni fyrir fíkniefnasmygl, hefur biðlað á Facebook-síðu sinni til vina og ættingja um stuðning þar sem hann á erfitt með að ná endum saman."Elsku vinir mínir og vandaða fólk !!!Mér tekur það þungt að þurfa eina ferðina enn að kalla eftir hjálpræði ykkar!Þessa stundina er ég að sjá fram á að vera tekjulaus þangað til ég loksins get komist að vinna á Íslandi - en eins og ég hef sagt áður þá er ég staddur í einum erfiðustu aðstæðum sem ég hef lent í - það er að ég má ekki nýta frummannrétt minn til þess að vinna fyrir mér - og má þar að auki ekki koma mér úr aðstæðunum - ef ég vinn - fangelsi - ef ég reyni að fara fangelsi!!Ég bið ykkur elskurnar sem getið að hjálpa mér svo ég geti a.m.k. borgað leigu þennan mánuðinn!!!Guð verið með okkur öllum og að við verðum öll saman fljótt á ný !!!Kaerleikskvedjur Ragnar var í viðtali við útvarpsþáttinn Harmageddon á X-inu í morgun þar sem hann sagði frá lífsreynslu sinni. "Það er erfitt að útskýra þetta allt í fljótu bragði. Árið 2008 varð ég fyrir andlegu hruni, andlegt sjálfsmorð eins og ég framdi, þegar fólk kemst á tilfinningalegt núll. Mér var alveg sama um mín afdrif og komst í kynni við fólk sem var að smygla og fór að forvitnast um þetta. Fólk var að græða mikla peninga og ég hugsaði mér gott til glóðarinnar. Ég fór til Danmerkur en gugnaði á öllu og skildi eftir eitt kíló af eiturlyfjum," segir Ragnar. Til að bæta fyrir eiturlyfin sem hann týndi ætlaði Ragnar að smygla eiturlyfjum frá Brasilíu en var tekinn. Hlusta má á viðtalið hér að ofan. Þeir sem vilja leggja Ragnari lið geta lagt inn á reikning: Reikn: 0324-26-91184 Kt: 091184-2309 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
"Ef ég vinn - fangelsi - ef ég reyni að fara - fangelsi!" svona lýsir Ragnar Erling Hermannsson aðstæðum sínum en hann hefur verið fastur í Brasilíu frá því hann losnaði úr fangelsi þar í landi árið 2009. Ragnar, sem sat inni fyrir fíkniefnasmygl, hefur biðlað á Facebook-síðu sinni til vina og ættingja um stuðning þar sem hann á erfitt með að ná endum saman."Elsku vinir mínir og vandaða fólk !!!Mér tekur það þungt að þurfa eina ferðina enn að kalla eftir hjálpræði ykkar!Þessa stundina er ég að sjá fram á að vera tekjulaus þangað til ég loksins get komist að vinna á Íslandi - en eins og ég hef sagt áður þá er ég staddur í einum erfiðustu aðstæðum sem ég hef lent í - það er að ég má ekki nýta frummannrétt minn til þess að vinna fyrir mér - og má þar að auki ekki koma mér úr aðstæðunum - ef ég vinn - fangelsi - ef ég reyni að fara fangelsi!!Ég bið ykkur elskurnar sem getið að hjálpa mér svo ég geti a.m.k. borgað leigu þennan mánuðinn!!!Guð verið með okkur öllum og að við verðum öll saman fljótt á ný !!!Kaerleikskvedjur Ragnar var í viðtali við útvarpsþáttinn Harmageddon á X-inu í morgun þar sem hann sagði frá lífsreynslu sinni. "Það er erfitt að útskýra þetta allt í fljótu bragði. Árið 2008 varð ég fyrir andlegu hruni, andlegt sjálfsmorð eins og ég framdi, þegar fólk kemst á tilfinningalegt núll. Mér var alveg sama um mín afdrif og komst í kynni við fólk sem var að smygla og fór að forvitnast um þetta. Fólk var að græða mikla peninga og ég hugsaði mér gott til glóðarinnar. Ég fór til Danmerkur en gugnaði á öllu og skildi eftir eitt kíló af eiturlyfjum," segir Ragnar. Til að bæta fyrir eiturlyfin sem hann týndi ætlaði Ragnar að smygla eiturlyfjum frá Brasilíu en var tekinn. Hlusta má á viðtalið hér að ofan. Þeir sem vilja leggja Ragnari lið geta lagt inn á reikning: Reikn: 0324-26-91184 Kt: 091184-2309
Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent