Lífið

Öskrandi stuð vægast sagt

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í nýopnuðu rými, Björtuloftum, í Hörpu á dögunum þegar fyrirtækin Nýherji, TM Software og Applicon fögnuðu sumarbyrjun með viðskiptavinum Nýherjasamstæðunnar.

Hreggviður Jónsson, formaður stjórnar Viðskiptaráðs, flutti hressilega hugvekju um hvað væri næst í íslensku efnahagslífi.

Eurovision stjörnurnar Eyþór Ingi, Pétur úr Buffinu og Örlygur Smári héldu uppi öskrandi stuði.

Finnur Oddsson aðstoðarforstjóri Nýherja kynnti glænýja könnun um hvað er heitast í upplýsingatækni á Íslandi.

Síðasta myndin? Nei, aldeilis ekki - smelltu á efstu mynd í frétt og skoðaðu allt albúmið.

Flottar konur á flottum viðburði.
Eyþór Ingi er vísun á gott partí.
Talandi um glæsileika.
Góður stemmari breyttist í öskrandi stuð þegar þessi maður mætti á svæðið.
Brosmildar og smart.
Gaman saman.
Stuð hjá þessari þrennu.
Glæsilegir gestir skemmtu sér konunglega.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.