Stefán Karl skipti sér af einelti í Vesturbænum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. maí 2013 11:04 Leikarinn Stefán Karl Stefánsson skrifar um leiðinlegt atvik sem hann varð vitni að í gærkvöldi þar sem tveir ungir drengir stóðu úti á götu og öskruðu að öðrum dreng að hann væri „fituklessa“ og „helvítis hommi“. „Ég sat inni í bílnum mínum, tveimur götum frá og heyrði hvert orð,“ skrifar Stefán á Facebook, en rúmlega fjögur hundruð hafa deilt stöðuuppfærslunni á aðeins tveimur klukkustundum. „Eftir um 3-5 mínútur sá ég að enginn vitjaði þeirra svo ég bakkaði rólega upp að þeim og spurði hvort þetta væri eitthvað sem þeir hefðu lært heima hjá sér eða í skólanum.“ Stefán segir fjölda fullorðins fólks hafa verið úti í glugga að fylgjast með drengjunum en enginn hafi gert neitt. „Fólki finnst þetta nefnilega ekki koma sér við, því finnst ekki koma sér við að tveir ungir drengir hertaki götuna fyrir utan heimili þeirra og hrópi viðbjóðsleg orð að öðru fólki. Kannski er ég algerlega úr takti við "núið" og kannski er þetta eitthvað sem viðgengst sem hluti af því að nú er að koma sumar og börn fara að leika sér seint á kvöldin úti á götu við það að æpa ókvæðisorð hvert að öðru, veit það ekki.“ Stefán talar um „samfélagslegt samþykki fyrir ofbeldi gagnvart og meðal barna“ og hvetur fólk til þess að skipta sér af, verði það vitni að slíku. „Það er alveg sama hvort verið er að berja mann með hafnaboltakylfu á bílaplaninu hjá ykkur eða börn að öskra viðbjóð að öðrum börnum. "Högg tungunnar brjóta bein" og flokkast undir annarskonar barsmíðar. Kennum börnunum okkar að það er ekki fallegt að kalla annað fólk "Fituklessur" og "Helvítis homma", það er í rauninni mjög gróft ofbeldi og munnsöfnuður sem hæfir ekki ungum og fallegum drengjum sem eiga framtíðina fyrir sér.“ Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Leikarinn Stefán Karl Stefánsson skrifar um leiðinlegt atvik sem hann varð vitni að í gærkvöldi þar sem tveir ungir drengir stóðu úti á götu og öskruðu að öðrum dreng að hann væri „fituklessa“ og „helvítis hommi“. „Ég sat inni í bílnum mínum, tveimur götum frá og heyrði hvert orð,“ skrifar Stefán á Facebook, en rúmlega fjögur hundruð hafa deilt stöðuuppfærslunni á aðeins tveimur klukkustundum. „Eftir um 3-5 mínútur sá ég að enginn vitjaði þeirra svo ég bakkaði rólega upp að þeim og spurði hvort þetta væri eitthvað sem þeir hefðu lært heima hjá sér eða í skólanum.“ Stefán segir fjölda fullorðins fólks hafa verið úti í glugga að fylgjast með drengjunum en enginn hafi gert neitt. „Fólki finnst þetta nefnilega ekki koma sér við, því finnst ekki koma sér við að tveir ungir drengir hertaki götuna fyrir utan heimili þeirra og hrópi viðbjóðsleg orð að öðru fólki. Kannski er ég algerlega úr takti við "núið" og kannski er þetta eitthvað sem viðgengst sem hluti af því að nú er að koma sumar og börn fara að leika sér seint á kvöldin úti á götu við það að æpa ókvæðisorð hvert að öðru, veit það ekki.“ Stefán talar um „samfélagslegt samþykki fyrir ofbeldi gagnvart og meðal barna“ og hvetur fólk til þess að skipta sér af, verði það vitni að slíku. „Það er alveg sama hvort verið er að berja mann með hafnaboltakylfu á bílaplaninu hjá ykkur eða börn að öskra viðbjóð að öðrum börnum. "Högg tungunnar brjóta bein" og flokkast undir annarskonar barsmíðar. Kennum börnunum okkar að það er ekki fallegt að kalla annað fólk "Fituklessur" og "Helvítis homma", það er í rauninni mjög gróft ofbeldi og munnsöfnuður sem hæfir ekki ungum og fallegum drengjum sem eiga framtíðina fyrir sér.“
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira