Vill meira líf í kirkjugarðinn Karen Kjartansdóttir skrifar 20. maí 2013 11:41 Hólavallakirkjugarður er orðinn býsna gamall og sumar grafirnar hirðir engin lengur um. Heimir Björn Janusarson, umsjónarmaður kirkjugarðsins, segir að þó nokkuð sé um að fólk láti setja duftker í garðinn mætti vera enn meira gert af því. „Þá ganga leiðin í gegnum endurnýjun lífdaga ef svo má segja. Ein leiðin er að setja þau ofan á gamlar kistur. Það er mjög gott því þá eru fleiri sem standa að leiðunum og fleiri sem hugsa um þau og þeim er haldið betur við. Það er akkúrat þetta sem heldur lífi í kirkjugarði að það sé verið að grafa í hann áfram," segir Heimir. Friðhelgi íslenskra kirkjugarða er mun meiri en tíðkast víðast hvar annars staðar, því þótt grafhelgin takmarkist við 75 ár á hverju leiði er engin hefð fyrir hrófla við gröfum að þeim tíma liðnum svo endurnýta megi landið. Íslenskan hefðin fyrir endurnýtingu grafa hefur sjálfkrafa orðið sú að duftker ættingja eru settar ofan á gamlar kistur en um helmingur þeirra duftkerja sem grafin eru í Reykjavík eru sett í gamlar grafir. „Það má vera enn meira því þetta er mjög góð nýting á landi. Og svo er líka mjög þægilegt á aðfangadag að þurfa bara að fara í einn kirkjugarð með kerti," segir Heimir. Þú hvetur fólk til að huga snemma að þessum óhjákvæmilega hluta framtíðarinnar? „Já, fólk getur farið á netið og fyrirskipað að það vilji láta brenna sig og fá kannski að hvíla hjá afa og ömmu. Þú gerir það ekki eftir á." Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Hólavallakirkjugarður er orðinn býsna gamall og sumar grafirnar hirðir engin lengur um. Heimir Björn Janusarson, umsjónarmaður kirkjugarðsins, segir að þó nokkuð sé um að fólk láti setja duftker í garðinn mætti vera enn meira gert af því. „Þá ganga leiðin í gegnum endurnýjun lífdaga ef svo má segja. Ein leiðin er að setja þau ofan á gamlar kistur. Það er mjög gott því þá eru fleiri sem standa að leiðunum og fleiri sem hugsa um þau og þeim er haldið betur við. Það er akkúrat þetta sem heldur lífi í kirkjugarði að það sé verið að grafa í hann áfram," segir Heimir. Friðhelgi íslenskra kirkjugarða er mun meiri en tíðkast víðast hvar annars staðar, því þótt grafhelgin takmarkist við 75 ár á hverju leiði er engin hefð fyrir hrófla við gröfum að þeim tíma liðnum svo endurnýta megi landið. Íslenskan hefðin fyrir endurnýtingu grafa hefur sjálfkrafa orðið sú að duftker ættingja eru settar ofan á gamlar kistur en um helmingur þeirra duftkerja sem grafin eru í Reykjavík eru sett í gamlar grafir. „Það má vera enn meira því þetta er mjög góð nýting á landi. Og svo er líka mjög þægilegt á aðfangadag að þurfa bara að fara í einn kirkjugarð með kerti," segir Heimir. Þú hvetur fólk til að huga snemma að þessum óhjákvæmilega hluta framtíðarinnar? „Já, fólk getur farið á netið og fyrirskipað að það vilji láta brenna sig og fá kannski að hvíla hjá afa og ömmu. Þú gerir það ekki eftir á."
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira