Innlent

Endurupptaka máls Montt

Einræðisherra sem dæmdur var til 80 ára fangelsisvistar fyrir þjóðarmorð.
Einræðisherra sem dæmdur var til 80 ára fangelsisvistar fyrir þjóðarmorð.

Hæstiréttur Guatemala fyrirskipaði endurupptöku máls á hendur fyrrum einræðisherra landssins, Efrain Rios Montt í gær.

Montt er 86 ára og var fundinn sekur um það, 10. maí, að hafa staðið fyrir morðum sem herdeildir hans frömdu á að minnsta kosti 1,771 meðlimum Maya Ixil-þjóðarinnar þegar hann réði ríkjum á árunum 1982 til 1983. Hann hlaut þá 80 ára fangelsisdóm.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×