Innlent

Sauðburður stendur sem hæst

Lömbin þykja mikill vorboði.
Lömbin þykja mikill vorboði. Myndir/Hafþór

Þessa dagana stendur yfir mikill annatími hjá sauðfjárbændum um land allt. Sauðburðurinn stendur sem hæst og fólk þarf að vakta kindurnar allan sólarhringinn, því ærnar þurfa í flestum tilfellum hjálp frá manninum við að bera.



Ljósmyndarinn Hafþór Gunnarsson tók þessar myndir af sauðburðinum í Minni- Hattardal í Álftafirði sem stendur nú yfir af fullum krafti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×