Innlent

Gunnbjörg sækir Birgi

Athugið að myndin er úr safni.
Athugið að myndin er úr safni.
Gunnbjörg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Raufarhöfn var kallað út um kl 18:30 í kvöld  til að sækja 15 tonna bát Birgir ÞH en hann er með eitthvað fast í skrúfu.  

Birgir ÞH er út af Melrakkasléttu eða um 12 sjómílur frá Raufarhöfn. Sigling björgunarskipsins gengur vel samkvæmt tilkynningu og er gert ráð fyrir að skipið verði komið með Birgi í tog innan klukkustundar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×