Innlent

Eikarbátar umhverfis landið

Eikarbáturinn Húni II er a siglingu umhverfis landið.
Eikarbáturinn Húni II er a siglingu umhverfis landið.
Eikarbátarnir Knörrinn og Húni II eru nú á leið til Neskaupstaðar, en þeir lögðu í hringferð umhverfis landið frá Húsavík á laugardag.

Ferðin er farin til að minnast þess að nú eru 50 ár liðin frá því að bátarnir voru smíðaðir á Akureyri og er ferðinni jafnframt ætlað að vekja athygli á strandmennigu. Þeir munu koma við í mörgum höfnum og koma til Reykjavíkur á fösutdag, þar sem þeir verða til sýnis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×