Innlent

Raforkuframleiðsla í eðlilegt horf

Vatnsrennsli er orðið eðlilegt og þar með raforkuframleiðslan einnig.
Vatnsrennsli er orðið eðlilegt og þar með raforkuframleiðslan einnig.
Vatnsrennsli er orðið venjulegt í flestum ám, þar sem Veðurstofan mælir rennsli.

Það er þó innan við meðallag í Ölfusá og í Eldvatni, ausatn við Mýrdalsjökul. Samkvæmt þessu ætti raforkuframleiðsla að vera orðin eðlileg í öllum landshlutum, en í síðustu viku varð að skerða orku til stórnotenda á nokkrum stöðum, vegna lítils vattnsrennslis til orkuveranna og vegna þess að hringtengingin umhverfis landið hefur takmarkaða flutningsgetu á milli landshluta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×