Íslenski boltinn

Hermann kominn með leikheimild

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Það er yfirleitt stutt í fjörið þegar Hermann Hreiðarsson er annars vegar.
Það er yfirleitt stutt í fjörið þegar Hermann Hreiðarsson er annars vegar.
Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag.

Hermann spilaði með ÍBV á Íslandsmótinu í Futsal en hefur ekki enn tekið fram skóna í Lengjubikarnum. Hann hefur verið spar á yfirlýsingar þess efnis að hann muni spila með liði ÍBV í sumar. Honum er það þó frjálst eftir félagaskiptin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×