Rannsaka harða diska í tölvum meintra níðinga Þorbjörn Þórðarson skrifar 23. janúar 2013 23:11 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú harða diska í tölvum tveggja manna sem grunaðir eru um barnaníð. Mennirnir voru handteknir í gær en rannsókn á máli þeirra hófst eftir sýningu þáttarins Málsins á Skjáeinum. Mönnunum var sleppt síðdegis í dag eftir skýrslutökur hjá lögreglu. Ekki var tilefni til að krefjast gæsluvarðhalds þar sem ekki liggja fyrir kærur frá þolendum. Undir þeim formerkjum að hann væri 12 ára stúlka komst Sölvi Tryggvason í kynni við mann á sjötugsaldri við undirbúning Málsins en umfjöllunarefnið var barnaníð. Maðurinn sýndi kynferðislegu samneyti við „stúlkuna" áhuga og í þeirra samskiptum á netinu deildi maðurinn mynd af ungri stúlku, sem hann kvað íslenska, í kynferðislegum stellingum. Maðurinn sagðist hafa fengið myndina hjá vini sínum sem hann sagði einstakt lag hafa á að koma sér í samband við „ungar stúlkur í Hagaskóla."Í fréttum okkar í gær staðfesti Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, svo að rannsókn á meintum brotum mannanna væri hafin. Framvindan var hröð í kjölfarið og voru báðir mennirnir handteknir í gær. Annar þeirra mun hafa verið við vinnu þegar það gerðist. Mennirnir voru svo báðir í skýrslutökum í dag í sitt hvoru lagi hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Mennirnir voru handteknir í gær og voru þá í yfirheyrslum. Auk þess var lagt hald á tölvur og tölvuhluti. Þeir hafa verið áfram í skýrslutökum í dag. Það hefur ekki verið talin ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald," segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH.Eiga þeir sér einhvern sakarferil þegar kynferðisbrot eru annars vegar? „Nei, þeir hafa enga sögu hjá lögreglu."Eru einhver tengsl á milli þeirra að því undanskildu að þeir hafa verið í samskiptum á netinu? „Nei, það er ekki hægt að sjá að það séu nein tengsl," segir Björgvin.Mennirnir eru báðir kvæntir og eiga börn. Sá eldri, sem var viðmælandi Sölva í Málinu, á einnig barnabörn. Engar kærur hafa borist frá foreldrum og engir staðfestir þolendur hafa stigið fram og því eru ekki efni til að krefjast gæsluvarðhalds, en lögreglan mun nú yfirfara harða diska á tölvum mannanna og eftir atvikum kalla þá aftur í skýrslu ef þar finnst eitthvað saknæmt.thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Játaði kynferðisbrot gegn börnum í MSN-spjalli Mikil fjölmiðlaumfjöllun að undanförnu um barnaníð hefur lítil eða engin áhrif á þá sem eru með barnagirnd. Karlmaður á sjötugsaldri var gripinn þegar hann taldi sig vera að fara að hitta 12 ára gamla stúlku aðeins örfáum dögum eftir að umfjöllun fjölmiðla um barnaníðinga hafði komist í hámæli. 22. janúar 2013 10:16 Hófu rannsókn á máli meints Hagaskólaníðings eftir sýningu þáttar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar kynferðisbrot barnaníðings sem grunaður er um að hafa sett sig í samband við ungar stúlkur í Hagaskóla. Rannsókn hófst í kjölfar sjónvarpsþáttar um barnaníð. Málið hefur vakið óhug meðal foreldra í Hagaskóla. 22. janúar 2013 18:30 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú harða diska í tölvum tveggja manna sem grunaðir eru um barnaníð. Mennirnir voru handteknir í gær en rannsókn á máli þeirra hófst eftir sýningu þáttarins Málsins á Skjáeinum. Mönnunum var sleppt síðdegis í dag eftir skýrslutökur hjá lögreglu. Ekki var tilefni til að krefjast gæsluvarðhalds þar sem ekki liggja fyrir kærur frá þolendum. Undir þeim formerkjum að hann væri 12 ára stúlka komst Sölvi Tryggvason í kynni við mann á sjötugsaldri við undirbúning Málsins en umfjöllunarefnið var barnaníð. Maðurinn sýndi kynferðislegu samneyti við „stúlkuna" áhuga og í þeirra samskiptum á netinu deildi maðurinn mynd af ungri stúlku, sem hann kvað íslenska, í kynferðislegum stellingum. Maðurinn sagðist hafa fengið myndina hjá vini sínum sem hann sagði einstakt lag hafa á að koma sér í samband við „ungar stúlkur í Hagaskóla."Í fréttum okkar í gær staðfesti Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, svo að rannsókn á meintum brotum mannanna væri hafin. Framvindan var hröð í kjölfarið og voru báðir mennirnir handteknir í gær. Annar þeirra mun hafa verið við vinnu þegar það gerðist. Mennirnir voru svo báðir í skýrslutökum í dag í sitt hvoru lagi hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Mennirnir voru handteknir í gær og voru þá í yfirheyrslum. Auk þess var lagt hald á tölvur og tölvuhluti. Þeir hafa verið áfram í skýrslutökum í dag. Það hefur ekki verið talin ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald," segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH.Eiga þeir sér einhvern sakarferil þegar kynferðisbrot eru annars vegar? „Nei, þeir hafa enga sögu hjá lögreglu."Eru einhver tengsl á milli þeirra að því undanskildu að þeir hafa verið í samskiptum á netinu? „Nei, það er ekki hægt að sjá að það séu nein tengsl," segir Björgvin.Mennirnir eru báðir kvæntir og eiga börn. Sá eldri, sem var viðmælandi Sölva í Málinu, á einnig barnabörn. Engar kærur hafa borist frá foreldrum og engir staðfestir þolendur hafa stigið fram og því eru ekki efni til að krefjast gæsluvarðhalds, en lögreglan mun nú yfirfara harða diska á tölvum mannanna og eftir atvikum kalla þá aftur í skýrslu ef þar finnst eitthvað saknæmt.thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Játaði kynferðisbrot gegn börnum í MSN-spjalli Mikil fjölmiðlaumfjöllun að undanförnu um barnaníð hefur lítil eða engin áhrif á þá sem eru með barnagirnd. Karlmaður á sjötugsaldri var gripinn þegar hann taldi sig vera að fara að hitta 12 ára gamla stúlku aðeins örfáum dögum eftir að umfjöllun fjölmiðla um barnaníðinga hafði komist í hámæli. 22. janúar 2013 10:16 Hófu rannsókn á máli meints Hagaskólaníðings eftir sýningu þáttar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar kynferðisbrot barnaníðings sem grunaður er um að hafa sett sig í samband við ungar stúlkur í Hagaskóla. Rannsókn hófst í kjölfar sjónvarpsþáttar um barnaníð. Málið hefur vakið óhug meðal foreldra í Hagaskóla. 22. janúar 2013 18:30 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira
Játaði kynferðisbrot gegn börnum í MSN-spjalli Mikil fjölmiðlaumfjöllun að undanförnu um barnaníð hefur lítil eða engin áhrif á þá sem eru með barnagirnd. Karlmaður á sjötugsaldri var gripinn þegar hann taldi sig vera að fara að hitta 12 ára gamla stúlku aðeins örfáum dögum eftir að umfjöllun fjölmiðla um barnaníðinga hafði komist í hámæli. 22. janúar 2013 10:16
Hófu rannsókn á máli meints Hagaskólaníðings eftir sýningu þáttar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar kynferðisbrot barnaníðings sem grunaður er um að hafa sett sig í samband við ungar stúlkur í Hagaskóla. Rannsókn hófst í kjölfar sjónvarpsþáttar um barnaníð. Málið hefur vakið óhug meðal foreldra í Hagaskóla. 22. janúar 2013 18:30