Hófu rannsókn á máli meints Hagaskólaníðings eftir sýningu þáttar Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. janúar 2013 18:30 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar kynferðisbrot barnaníðings sem grunaður er um að hafa sett sig í samband við ungar stúlkur í Hagaskóla. Rannsókn hófst í kjölfar sjónvarpsþáttar um barnaníð. Málið hefur vakið óhug meðal foreldra í Hagaskóla. Eins og við greindum frá í fréttum okkar í gær virðist umfjöllun liðinna vikna og aukin vitundarvakning í samfélaginu um kynferðisbrot gegn börnum engin áhrif hafa á barnaníðinga. Hneigðir þeirra og brotavilji eru dómgreindinni yfirsterkari. Í þættinum Málinu á Skjáeinum í gærkvöldi játaði karlmaður á sjötugsaldri fyrir Sölva Tryggvasyni sjónvarpsmanni að hafa átt í kynferðislegu sambandi við ungar stúlkur. Sölvi komst í samband við manninn við undirbúning þáttarins undir þeim formerkjum að hann væri 12 ára stúlka, á nákvæmlega sama tíma og umfjöllun fjölmiðla um barnaníð náði hámarki fyrr í þessum mánuði. Í þessum samskiptum, sem fóru fram í gegnum forritið MSN Messenger, hafði maðurinn deilt mynd af íslenskri stúlku í kynferðislegum stellingum. Í viðtali sem maðurinn veitti eftir að hann var afhjúpaður greindi hann frá því að hann hefði fengið myndina hjá öðrum manni með sömu hneigðir sem kallar sig „Gunnar." Og lýsti honum m.a svona: „Hann hafði eitthvað sérstakt lag á að komast í kynni við svona ungar stúlkur sem voru í Hagaskóla." Þar sem fram komu sterkar vísbendingar um kynferðisbrot í þættinum og í raun sýnileg sönnunargögn um slík brot hóf lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsókn á málinu eftir sýningu þáttarins í gær. „Við erum þegar komnir með upplýsingar og ég hef haft samband við skólastjórann í Hagaskóla og gert henni grein fyrir því að við komum til með að rannsaka þetta mál," segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að margir foreldrar barna í Hagaskóla hafi fyllst óhug vegna málsins. „Skólastjórinn tjáði mér í morgun að þetta hefði vakið töluverðan óróa sem er skiljanlegt. Þannig að við komum til með að skoða þetta frá öllum hliðum," segir Björgvin. S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, sagði í samtali við fréttastofu að eðlilega væru foreldrar slegnir óhug og sagðist vonast til að lögreglan upplýsti málið vel og örugglega. thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Játaði kynferðisbrot gegn börnum í MSN-spjalli Mikil fjölmiðlaumfjöllun að undanförnu um barnaníð hefur lítil eða engin áhrif á þá sem eru með barnagirnd. Karlmaður á sjötugsaldri var gripinn þegar hann taldi sig vera að fara að hitta 12 ára gamla stúlku aðeins örfáum dögum eftir að umfjöllun fjölmiðla um barnaníðinga hafði komist í hámæli. 22. janúar 2013 10:16 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar kynferðisbrot barnaníðings sem grunaður er um að hafa sett sig í samband við ungar stúlkur í Hagaskóla. Rannsókn hófst í kjölfar sjónvarpsþáttar um barnaníð. Málið hefur vakið óhug meðal foreldra í Hagaskóla. Eins og við greindum frá í fréttum okkar í gær virðist umfjöllun liðinna vikna og aukin vitundarvakning í samfélaginu um kynferðisbrot gegn börnum engin áhrif hafa á barnaníðinga. Hneigðir þeirra og brotavilji eru dómgreindinni yfirsterkari. Í þættinum Málinu á Skjáeinum í gærkvöldi játaði karlmaður á sjötugsaldri fyrir Sölva Tryggvasyni sjónvarpsmanni að hafa átt í kynferðislegu sambandi við ungar stúlkur. Sölvi komst í samband við manninn við undirbúning þáttarins undir þeim formerkjum að hann væri 12 ára stúlka, á nákvæmlega sama tíma og umfjöllun fjölmiðla um barnaníð náði hámarki fyrr í þessum mánuði. Í þessum samskiptum, sem fóru fram í gegnum forritið MSN Messenger, hafði maðurinn deilt mynd af íslenskri stúlku í kynferðislegum stellingum. Í viðtali sem maðurinn veitti eftir að hann var afhjúpaður greindi hann frá því að hann hefði fengið myndina hjá öðrum manni með sömu hneigðir sem kallar sig „Gunnar." Og lýsti honum m.a svona: „Hann hafði eitthvað sérstakt lag á að komast í kynni við svona ungar stúlkur sem voru í Hagaskóla." Þar sem fram komu sterkar vísbendingar um kynferðisbrot í þættinum og í raun sýnileg sönnunargögn um slík brot hóf lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsókn á málinu eftir sýningu þáttarins í gær. „Við erum þegar komnir með upplýsingar og ég hef haft samband við skólastjórann í Hagaskóla og gert henni grein fyrir því að við komum til með að rannsaka þetta mál," segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að margir foreldrar barna í Hagaskóla hafi fyllst óhug vegna málsins. „Skólastjórinn tjáði mér í morgun að þetta hefði vakið töluverðan óróa sem er skiljanlegt. Þannig að við komum til með að skoða þetta frá öllum hliðum," segir Björgvin. S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, sagði í samtali við fréttastofu að eðlilega væru foreldrar slegnir óhug og sagðist vonast til að lögreglan upplýsti málið vel og örugglega. thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Játaði kynferðisbrot gegn börnum í MSN-spjalli Mikil fjölmiðlaumfjöllun að undanförnu um barnaníð hefur lítil eða engin áhrif á þá sem eru með barnagirnd. Karlmaður á sjötugsaldri var gripinn þegar hann taldi sig vera að fara að hitta 12 ára gamla stúlku aðeins örfáum dögum eftir að umfjöllun fjölmiðla um barnaníðinga hafði komist í hámæli. 22. janúar 2013 10:16 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Játaði kynferðisbrot gegn börnum í MSN-spjalli Mikil fjölmiðlaumfjöllun að undanförnu um barnaníð hefur lítil eða engin áhrif á þá sem eru með barnagirnd. Karlmaður á sjötugsaldri var gripinn þegar hann taldi sig vera að fara að hitta 12 ára gamla stúlku aðeins örfáum dögum eftir að umfjöllun fjölmiðla um barnaníðinga hafði komist í hámæli. 22. janúar 2013 10:16