Spurning um að hressa upp á rómantíkina 27. janúar 2013 22:15 Hér eru fimm leiðir til að hressa upp á rómantíkina fengnar af vefnum Siggalund.is.Brjótið upp hefðirnar Venjur drepa niður rómantíkina vegna þess að mannskepnan verður mjög fljótt leið á hlutum. Þess vegna elskum við að vera komið á óvart og að lenda í ævintýrum. Ef ástarlífið er farið að verða leiðinlegt, gerðu þá eitthvað öðruvísi.Tengist tilfinningalega á hverjum degi Ef þið heyrist ekki á daginn, eyðið ekki miklum tíma saman getur það orðið vandræðalegt að ætla svo allt í einu að fara að káfast utan í hvort öðru um miðja nótt. Tengist tilfinningalega, því gott kynlíf kemur af sterkum tilfinningum.Farið á stefnumót Ef líf ykkar krefst þess að þið verðið að setja sambandið í síðasta sæti, skipuleggið þá sérstakan tíma fyrir ykkur tvö. Þessi stefnumót geta verið mjög mikilvæg og gefið ykkur mikið þar sem þið vitið að þið eruð að gera þetta til að viðhalda sambandinu.Tjáið ykkurMargir makar eiga erfitt með að tjá tilfinningar sínar og rómantískar þarfir við hinn aðilann. Oft heyrir maður "ef ég þarf að segja hvað ég vil, þá er það ekkert gaman!" En það er bara ekkert of sniðugt, þá getur maður eytt dýrmætum tíma í að finna út hvað hinum líkar og þar með misst af ómetanlegum stundum með maka sínum.Búið til smá spennu Ástríða sprettur af spennu sem hleðst upp þegar fólk þarf að yfirvinna hindranir. Það eykur orku þína og hjálpar þér að vera skapandi. Stundum getur verið gaman að setja upp tímabundnar hindranir.Siggalund.is Tengdar fréttir Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Hér eru fimm leiðir til að hressa upp á rómantíkina fengnar af vefnum Siggalund.is.Brjótið upp hefðirnar Venjur drepa niður rómantíkina vegna þess að mannskepnan verður mjög fljótt leið á hlutum. Þess vegna elskum við að vera komið á óvart og að lenda í ævintýrum. Ef ástarlífið er farið að verða leiðinlegt, gerðu þá eitthvað öðruvísi.Tengist tilfinningalega á hverjum degi Ef þið heyrist ekki á daginn, eyðið ekki miklum tíma saman getur það orðið vandræðalegt að ætla svo allt í einu að fara að káfast utan í hvort öðru um miðja nótt. Tengist tilfinningalega, því gott kynlíf kemur af sterkum tilfinningum.Farið á stefnumót Ef líf ykkar krefst þess að þið verðið að setja sambandið í síðasta sæti, skipuleggið þá sérstakan tíma fyrir ykkur tvö. Þessi stefnumót geta verið mjög mikilvæg og gefið ykkur mikið þar sem þið vitið að þið eruð að gera þetta til að viðhalda sambandinu.Tjáið ykkurMargir makar eiga erfitt með að tjá tilfinningar sínar og rómantískar þarfir við hinn aðilann. Oft heyrir maður "ef ég þarf að segja hvað ég vil, þá er það ekkert gaman!" En það er bara ekkert of sniðugt, þá getur maður eytt dýrmætum tíma í að finna út hvað hinum líkar og þar með misst af ómetanlegum stundum með maka sínum.Búið til smá spennu Ástríða sprettur af spennu sem hleðst upp þegar fólk þarf að yfirvinna hindranir. Það eykur orku þína og hjálpar þér að vera skapandi. Stundum getur verið gaman að setja upp tímabundnar hindranir.Siggalund.is
Tengdar fréttir Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Hugsum vel um heilsuna - vertu með okkur á Facebook Við ætlum að gleðja tvo lesendur, karl og konu, á Facebooksíðu Lífsins á mánudaginn næsta með því að gefa gjafakörfur sem eru sérútbúnar fyrir hann og fyrir hana í samvinnu við Gengurvel.is sem selur fyrsta flokks heilsuvörur til að bæta heilsu fólks. 25. janúar 2013 16:00