Stefnir ríkinu vegna auðlegðarskatts Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. janúar 2013 11:34 Karlmaður hefur höfðað mál gegn íslenska ríkinu vegna auðlegðarskatts sem á hann var lagður. Hann fullyrðir að innheimta skattsins sé ólögleg og krefst þess að ríkissjóður greiði sér um 1590 þúsund krónur til baka. Auðlegðarskatturinn er nú 1,5% af eignum einstaklinga umfram 75 milljónir króna en tvö prósent ef eignirnar ná yfir 150 milljónir. Þá er hann 1,5% hjá hjonum sem eiga eignir yfir 100 milljónir króna en 2% nái eignirnar yfir 200 milljónir. Það er Ásgeir Þór Árnason hæstaréttarlögmaður sem rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hönd mannsins. Umbjóðandi hans byggir á því í stefnu sinni að auðlegðarskatturinn brjóti í bága við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar og mannréttindasáttmála Evrópu. Í stefnunni segir að skatta megi leggja á borgarana til þess að standa straum af þeim kostnaði, sem leiði af opinberum rekstri. Skattálagning sú, sem þetta mál sé höfðað út af, gangi hins vegar langt út fyrir þær skorður, sem ákvæði stjórnarskrárinnar setji löggjafanum. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að Garðar Valdimarsson hæstaréttarlögmaður segir auðlegðarskattinn ganga gegn stjórnarskrá, einkum ákvæðum um eignarrétt. Hann telur Hæstarétt hafa gefið leiðsögn í þessum efnum í dómsmáli árið 1958, þar sem deilt var um stóreignaskattinn svonefnda. Málið sem er rekið fyrir dómstólum var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í sumar. Síðasta fyrirtaka fór fram í gær, en aðalmeðferð er fyrirhuguð í maí. Fréttastofa hefur engar skýringar fengið á því hvers vegna málareksturinn tekur svo langan tíma. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Karlmaður hefur höfðað mál gegn íslenska ríkinu vegna auðlegðarskatts sem á hann var lagður. Hann fullyrðir að innheimta skattsins sé ólögleg og krefst þess að ríkissjóður greiði sér um 1590 þúsund krónur til baka. Auðlegðarskatturinn er nú 1,5% af eignum einstaklinga umfram 75 milljónir króna en tvö prósent ef eignirnar ná yfir 150 milljónir. Þá er hann 1,5% hjá hjonum sem eiga eignir yfir 100 milljónir króna en 2% nái eignirnar yfir 200 milljónir. Það er Ásgeir Þór Árnason hæstaréttarlögmaður sem rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hönd mannsins. Umbjóðandi hans byggir á því í stefnu sinni að auðlegðarskatturinn brjóti í bága við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar og mannréttindasáttmála Evrópu. Í stefnunni segir að skatta megi leggja á borgarana til þess að standa straum af þeim kostnaði, sem leiði af opinberum rekstri. Skattálagning sú, sem þetta mál sé höfðað út af, gangi hins vegar langt út fyrir þær skorður, sem ákvæði stjórnarskrárinnar setji löggjafanum. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að Garðar Valdimarsson hæstaréttarlögmaður segir auðlegðarskattinn ganga gegn stjórnarskrá, einkum ákvæðum um eignarrétt. Hann telur Hæstarétt hafa gefið leiðsögn í þessum efnum í dómsmáli árið 1958, þar sem deilt var um stóreignaskattinn svonefnda. Málið sem er rekið fyrir dómstólum var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í sumar. Síðasta fyrirtaka fór fram í gær, en aðalmeðferð er fyrirhuguð í maí. Fréttastofa hefur engar skýringar fengið á því hvers vegna málareksturinn tekur svo langan tíma.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira