Steingímur og Jóhanna eru "grumpy old men“ 6. janúar 2013 11:43 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki vera bjartsýni hjá forsætisráðherra að hafa talað 18 sinnum um Sjálfstæðisflokkinn og einu sinni um skuldavanda heimilanna, í nýársávarpi sínu. Þorgerður Katrín var á meðal gesta í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, ásamt þingmönnunum Róberti Marshall frá Bjartri Framtíð og Oddnýju G. Harðardóttur, Samfylkingunni. „Þegar maður fer inn í nýtt ár, þá er maður svolítið glaðari og það eru aukin tækifæri, það vilja öll dýrin í skóginum vera vinir. Og svo byrjar maður að lesa nýárávörpin hjá forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni, mér fannst þetta vera svona samkeppni hjá tveimur „grumpy old men" um það hver er meira krumpaður. Og þegar nýársávarpið hjá forsætisráðherra, sem á að líta til framtíðar og tala um tækifærin, að tala að ég held sextán eða átján sinnum um Sjálfstæðisflokkinn og hvað hann er ömurlegur, og svo kannski einu sinni um skuldavanda heimilanna. Mér fannst það ekkert rosalega mikil bjartsýni hjá manneskju sem ætlar að hjálpa okkur að byggja upp landið," sagði Þorgerður Katrín. Róbert Marshall sagði á að þingmenn þyrftu að bæta samskiptin sín á milli. „Þetta er auðvitað þannig að það er erfitt að bera bara ábyrgð á sjálfum sér og gera þetta vel, og maður þarf að vanda sig við það. Þorgerður Katrín gagnrýnir Björn Val fyrir að kalla forsetann forsetabjána en kallar síðan forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar „grumpy old men" í sama kommenti. Þetta er ekki illa meint, við þurfum bara að vanda okkur við það hvernig við gerum þetta." Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki vera bjartsýni hjá forsætisráðherra að hafa talað 18 sinnum um Sjálfstæðisflokkinn og einu sinni um skuldavanda heimilanna, í nýársávarpi sínu. Þorgerður Katrín var á meðal gesta í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, ásamt þingmönnunum Róberti Marshall frá Bjartri Framtíð og Oddnýju G. Harðardóttur, Samfylkingunni. „Þegar maður fer inn í nýtt ár, þá er maður svolítið glaðari og það eru aukin tækifæri, það vilja öll dýrin í skóginum vera vinir. Og svo byrjar maður að lesa nýárávörpin hjá forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni, mér fannst þetta vera svona samkeppni hjá tveimur „grumpy old men" um það hver er meira krumpaður. Og þegar nýársávarpið hjá forsætisráðherra, sem á að líta til framtíðar og tala um tækifærin, að tala að ég held sextán eða átján sinnum um Sjálfstæðisflokkinn og hvað hann er ömurlegur, og svo kannski einu sinni um skuldavanda heimilanna. Mér fannst það ekkert rosalega mikil bjartsýni hjá manneskju sem ætlar að hjálpa okkur að byggja upp landið," sagði Þorgerður Katrín. Róbert Marshall sagði á að þingmenn þyrftu að bæta samskiptin sín á milli. „Þetta er auðvitað þannig að það er erfitt að bera bara ábyrgð á sjálfum sér og gera þetta vel, og maður þarf að vanda sig við það. Þorgerður Katrín gagnrýnir Björn Val fyrir að kalla forsetann forsetabjána en kallar síðan forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar „grumpy old men" í sama kommenti. Þetta er ekki illa meint, við þurfum bara að vanda okkur við það hvernig við gerum þetta."
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira