Retro Stefson fengu hæsta styrkin frá Útón 4. júní 2013 16:00 Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar hefur nú úthlutað sínum fyrstu styrkjum sem hugsaðir eru sem fjárfestingar í íslenskum tónlistarverkefnum sem hyggja á erlenda markaði. Hæsta styrkinn fékk hljómsveitin Retro Stefson. Eftirfarandi hljómsveitir fengu styrki: 500.000 til markaðsverkefna: Útidúr, Reykjavik Sinfónía, Lára Rúnarsdóttir og Biggi Hilmars. 50.000 króna ferðastyrki: Sykur x 4, Svavar Knútur x 1, Krakkbot x 1, Kontinuum x 5, Berglind Ágústsdóttir x 1, Aðalsteinn Jörundsson x 1 og Þuríður Jónsdóttir x 1. Svo segir í tilkynningu Útflutningssjóðs „að sú fjárfesting sem orðið hefur í útflutningi á íslenskri tónlist síðustu misserin bæði af hálfu opinberra aðila og einkaaðila eins og tónlistarsjóðs mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Kraums tónlistarsjóðs, Iceland Airwaves-hátíðarinnar og ÚTÓN, hefur skilað sér á marga vegu, því ekki einungis skapa tónleikar tekjur fyrir tónlistarmenn og afleiddar tekjur fyrir tæknifólk og fleiri, heldur vekur starfsemi sem þessi einnig mikla athygli á landinu sjálfu og sérstöðu þess. Tónlistin er orðin áhrifamikill þáttur í ferðamennsku til Íslands, bæði koma ferðamenn hingað gagngert til að hlusta á íslenska tónlist í sínu nærumhverfi eins og á Iceland Airwaves, en einnig hefur tónlistin oftar en ekki kynnt fólkið fyrir landinu og dásemdum þess. Sú staðreynd að íslenskir tónlistarmenn hafa orðið framverðir íslenskrar menningar á erlendri grundu er fagnaðarefni og er áberandi sú skoðun margra erlendra blaðamann sem fjalla um íslenska menningu að íslensk tónlist hafi blómstrað sem aldrei fyrr eftir bankahrunið og fari nú fyrir íslensku menningarvori.“ Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar hefur nú úthlutað sínum fyrstu styrkjum sem hugsaðir eru sem fjárfestingar í íslenskum tónlistarverkefnum sem hyggja á erlenda markaði. Hæsta styrkinn fékk hljómsveitin Retro Stefson. Eftirfarandi hljómsveitir fengu styrki: 500.000 til markaðsverkefna: Útidúr, Reykjavik Sinfónía, Lára Rúnarsdóttir og Biggi Hilmars. 50.000 króna ferðastyrki: Sykur x 4, Svavar Knútur x 1, Krakkbot x 1, Kontinuum x 5, Berglind Ágústsdóttir x 1, Aðalsteinn Jörundsson x 1 og Þuríður Jónsdóttir x 1. Svo segir í tilkynningu Útflutningssjóðs „að sú fjárfesting sem orðið hefur í útflutningi á íslenskri tónlist síðustu misserin bæði af hálfu opinberra aðila og einkaaðila eins og tónlistarsjóðs mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Kraums tónlistarsjóðs, Iceland Airwaves-hátíðarinnar og ÚTÓN, hefur skilað sér á marga vegu, því ekki einungis skapa tónleikar tekjur fyrir tónlistarmenn og afleiddar tekjur fyrir tæknifólk og fleiri, heldur vekur starfsemi sem þessi einnig mikla athygli á landinu sjálfu og sérstöðu þess. Tónlistin er orðin áhrifamikill þáttur í ferðamennsku til Íslands, bæði koma ferðamenn hingað gagngert til að hlusta á íslenska tónlist í sínu nærumhverfi eins og á Iceland Airwaves, en einnig hefur tónlistin oftar en ekki kynnt fólkið fyrir landinu og dásemdum þess. Sú staðreynd að íslenskir tónlistarmenn hafa orðið framverðir íslenskrar menningar á erlendri grundu er fagnaðarefni og er áberandi sú skoðun margra erlendra blaðamann sem fjalla um íslenska menningu að íslensk tónlist hafi blómstrað sem aldrei fyrr eftir bankahrunið og fari nú fyrir íslensku menningarvori.“
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira