Páll Magnússon hættur hjá RÚV Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 12:44 Páll Magnússon er hættur sem útvarpsstjóri RÚV. Hann tilkynnti þetta til starfsmanna RÚV rétt í þessu. Í tilkynningunni segir hann ástæðuna vera að Páll telur sig ekki njóta nægilegs trausts í stjórn Ríkisútvarpsins til að gegna stöðunni áfram með árangursríkum hætti á erfiðum tímum. Öll tilkynningin er hér að neðan:Góðir samstarfsmenn!Ég hef ákveðið í samráði við stjórnarformann Ríkisútvarpsins að láta af starfi mínu sem útvarpsstjóri frá og með deginum í dag.Ástæðan er sú að ég tel mig ekki njóta nægilegs trausts í stjórn Ríkisútvarpsins til að gegna stöðunni áfram með árangursríkum hætti á erfiðum tímum.Þrátt fyrir illnauðsynlegar niðurskurðaraðgerðir fyrir skemmstu skil ég stoltur við Ríkisútvarpið á þessari stundu. Samkvæmt öllum þeim mælikvörðum sem við notum til að meta stöðu RÚV hefur hún sjaldan verið sterkari en nú. Það gildir jafnt um almennt viðhorf þjóðarinnar til RÚV, traust á stofnuninni samanborið við aðrar stofnanir samfélagsins, traust á fréttastofu RÚV samanborið við aðra fjölmiðla, vinsældir meðal þjóðarinnar mældar í áhorfi og hlustun og loks rekstrarstöðu félagsins. Innan tíðar verður kynnt uppgjör síðasta rekstrarárs sem skilar jákvæðri niðurstöðu í samræmi við áætlanir. Þar með hefur náðst það markmið að skila síðustu fjórum rekstrarárum Ríkisútvarpsins samanlögðum réttu megin við núllið.En allt um það , - traustið er ekki fyrir hendi og því hljóta leiðir að skilja.Af hjartans einlægni þakka ég öllum þeim sem ég hef unnið með hjá Ríkisútvarpinu síðustu átta árin fyrir árangursríkt og ánægjulegt samstarf. Saman hefur okkur tekist að sigla Ríkisútvarpinu í gegnum bankahrun, niðurskurðaraðgerðir og almennan trúnaðarbrest í samfélaginu - með rekstur, traust og vinsældir í góðu horfi. Það var ekki sjálfgefið.Ég óska ykkur öllum og Ríkisútvarpinu gæfu og gengis í framtíðinni.Kær kveðja,Páll Magnússon Tengdar fréttir Heimurinn fylgist með RÚV Ísland er menningarþjóð. Við undirrituð vitum þetta vel af eigin reynslu. Við erum tónlistarfólk frá ýmsum löndum: hljómsveitarstjórar, hljóðfæraleikarar, söngkona og tónskáld. 5. desember 2013 06:00 Þétt setið á samstöðufundi RÚV í Háskólabíó Samstöðufundur um Ríkisútvarpið fór fram í Háskólabíói í kvöld og var aðalsalurinn þétt setinn. Yfirskrift fundarins var "Okkar Ríkisútvarp“ en ástæðan fyrir fundinum var mikill niðurskurður sem RÚV hefur þurft að taka á sig en 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í síðustu viku hjá stofnuninni. Uppsagnir gætu síðan orðið fleiri í kjölfarið. 4. desember 2013 20:24 Ríkisútvarpið í tröllahöndum 2. desember 2013 07:00 "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Hvernig Ríkisútvarp? Í fjárlagafrumvarpi ársins 2014 er boðaður niðurskurður á mörkuðum tekjustofni Ríkisútvarpsins og að hluti hans verði notaður til annarra verkefna ríkissjóðs. Afleiðingarnar hafa komið í ljós í uppsögnum fjölda starfsmanna og eðlilega hafa vaknað spurningar um forgangsröðun í þeim aðgerðum og um hlutverk Ríkisútvarpsins 3. desember 2013 06:00 „Ég væri ekki leikari án RÚV“ Hópur leiðandi lista- og fræðafólks tjáir sig í nýju myndskeiði um mikilvægi menningar- og fræðsluhlutverks Ríkisútvarpsins. 3. desember 2013 21:23 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Menningin á Rás 1 aukin en ekki eytt Niðurskurðurinn á RÚV og "rústun“ Rásar 1 hefur verið mál málanna í umræðunni undanfarið. Magnús R. Einarsson, starfandi dagskrárstjóri útvarpsins, varpar ljósi á málið. 14. desember 2013 17:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Páll Magnússon er hættur sem útvarpsstjóri RÚV. Hann tilkynnti þetta til starfsmanna RÚV rétt í þessu. Í tilkynningunni segir hann ástæðuna vera að Páll telur sig ekki njóta nægilegs trausts í stjórn Ríkisútvarpsins til að gegna stöðunni áfram með árangursríkum hætti á erfiðum tímum. Öll tilkynningin er hér að neðan:Góðir samstarfsmenn!Ég hef ákveðið í samráði við stjórnarformann Ríkisútvarpsins að láta af starfi mínu sem útvarpsstjóri frá og með deginum í dag.Ástæðan er sú að ég tel mig ekki njóta nægilegs trausts í stjórn Ríkisútvarpsins til að gegna stöðunni áfram með árangursríkum hætti á erfiðum tímum.Þrátt fyrir illnauðsynlegar niðurskurðaraðgerðir fyrir skemmstu skil ég stoltur við Ríkisútvarpið á þessari stundu. Samkvæmt öllum þeim mælikvörðum sem við notum til að meta stöðu RÚV hefur hún sjaldan verið sterkari en nú. Það gildir jafnt um almennt viðhorf þjóðarinnar til RÚV, traust á stofnuninni samanborið við aðrar stofnanir samfélagsins, traust á fréttastofu RÚV samanborið við aðra fjölmiðla, vinsældir meðal þjóðarinnar mældar í áhorfi og hlustun og loks rekstrarstöðu félagsins. Innan tíðar verður kynnt uppgjör síðasta rekstrarárs sem skilar jákvæðri niðurstöðu í samræmi við áætlanir. Þar með hefur náðst það markmið að skila síðustu fjórum rekstrarárum Ríkisútvarpsins samanlögðum réttu megin við núllið.En allt um það , - traustið er ekki fyrir hendi og því hljóta leiðir að skilja.Af hjartans einlægni þakka ég öllum þeim sem ég hef unnið með hjá Ríkisútvarpinu síðustu átta árin fyrir árangursríkt og ánægjulegt samstarf. Saman hefur okkur tekist að sigla Ríkisútvarpinu í gegnum bankahrun, niðurskurðaraðgerðir og almennan trúnaðarbrest í samfélaginu - með rekstur, traust og vinsældir í góðu horfi. Það var ekki sjálfgefið.Ég óska ykkur öllum og Ríkisútvarpinu gæfu og gengis í framtíðinni.Kær kveðja,Páll Magnússon
Tengdar fréttir Heimurinn fylgist með RÚV Ísland er menningarþjóð. Við undirrituð vitum þetta vel af eigin reynslu. Við erum tónlistarfólk frá ýmsum löndum: hljómsveitarstjórar, hljóðfæraleikarar, söngkona og tónskáld. 5. desember 2013 06:00 Þétt setið á samstöðufundi RÚV í Háskólabíó Samstöðufundur um Ríkisútvarpið fór fram í Háskólabíói í kvöld og var aðalsalurinn þétt setinn. Yfirskrift fundarins var "Okkar Ríkisútvarp“ en ástæðan fyrir fundinum var mikill niðurskurður sem RÚV hefur þurft að taka á sig en 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í síðustu viku hjá stofnuninni. Uppsagnir gætu síðan orðið fleiri í kjölfarið. 4. desember 2013 20:24 Ríkisútvarpið í tröllahöndum 2. desember 2013 07:00 "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Hvernig Ríkisútvarp? Í fjárlagafrumvarpi ársins 2014 er boðaður niðurskurður á mörkuðum tekjustofni Ríkisútvarpsins og að hluti hans verði notaður til annarra verkefna ríkissjóðs. Afleiðingarnar hafa komið í ljós í uppsögnum fjölda starfsmanna og eðlilega hafa vaknað spurningar um forgangsröðun í þeim aðgerðum og um hlutverk Ríkisútvarpsins 3. desember 2013 06:00 „Ég væri ekki leikari án RÚV“ Hópur leiðandi lista- og fræðafólks tjáir sig í nýju myndskeiði um mikilvægi menningar- og fræðsluhlutverks Ríkisútvarpsins. 3. desember 2013 21:23 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Menningin á Rás 1 aukin en ekki eytt Niðurskurðurinn á RÚV og "rústun“ Rásar 1 hefur verið mál málanna í umræðunni undanfarið. Magnús R. Einarsson, starfandi dagskrárstjóri útvarpsins, varpar ljósi á málið. 14. desember 2013 17:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Heimurinn fylgist með RÚV Ísland er menningarþjóð. Við undirrituð vitum þetta vel af eigin reynslu. Við erum tónlistarfólk frá ýmsum löndum: hljómsveitarstjórar, hljóðfæraleikarar, söngkona og tónskáld. 5. desember 2013 06:00
Þétt setið á samstöðufundi RÚV í Háskólabíó Samstöðufundur um Ríkisútvarpið fór fram í Háskólabíói í kvöld og var aðalsalurinn þétt setinn. Yfirskrift fundarins var "Okkar Ríkisútvarp“ en ástæðan fyrir fundinum var mikill niðurskurður sem RÚV hefur þurft að taka á sig en 39 starfsmönnum var sagt upp störfum í síðustu viku hjá stofnuninni. Uppsagnir gætu síðan orðið fleiri í kjölfarið. 4. desember 2013 20:24
"Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15
Hvernig Ríkisútvarp? Í fjárlagafrumvarpi ársins 2014 er boðaður niðurskurður á mörkuðum tekjustofni Ríkisútvarpsins og að hluti hans verði notaður til annarra verkefna ríkissjóðs. Afleiðingarnar hafa komið í ljós í uppsögnum fjölda starfsmanna og eðlilega hafa vaknað spurningar um forgangsröðun í þeim aðgerðum og um hlutverk Ríkisútvarpsins 3. desember 2013 06:00
„Ég væri ekki leikari án RÚV“ Hópur leiðandi lista- og fræðafólks tjáir sig í nýju myndskeiði um mikilvægi menningar- og fræðsluhlutverks Ríkisútvarpsins. 3. desember 2013 21:23
„Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06
Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08
Menningin á Rás 1 aukin en ekki eytt Niðurskurðurinn á RÚV og "rústun“ Rásar 1 hefur verið mál málanna í umræðunni undanfarið. Magnús R. Einarsson, starfandi dagskrárstjóri útvarpsins, varpar ljósi á málið. 14. desember 2013 17:00