Innlent

Brunakerfi í Leifsstöð fór í gang

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Valgarður
Rýming var sett í gang í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir skömmu, eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang.

Upplýsingafulltrúi Isavia segir rýminguna hafa verið afturkallaða fljótt þegar ljóst var að eldur var ekki í flugstöðinni. Þá var ekki búið að rýma flugstöðina að fullu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×