Háhraðalest á teikniborðinu Hjörtur Hjartarson skrifar 17. desember 2013 19:15 Runólfur Ágústsson, verkefnisstjóri Ef áætlanir nokkurra einkafyrirtækja og sveitarfélaga ganga eftir mun háhraðalest á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur verða tekin í gagnið á næstu tíu árum. Í grófri kostnaðaráætlun kemur fram að framkvæmdir vegna verkefnisins nemi ríflega 100 milljörðum króna. Rútuferðin frá Umferðarmiðstöðinni til Keflavíkurflugvallar tekur um 50 mínútur. Ef draumurinn um háhraðalest verður að veruleika styttist ferðalagið niður í 15 til 20 mínútur. Hugmyndir um lestarsamgöngur á milli Keflavíkur og Reykjavíkur er ekki ný af nálinni. Ólíkt fyrri áætlunum er nú til athugunar að einkafyrirtæki standi ein að framkvæmdunum. "Það er kannski tvennt sem veldur því að við förum að skoða þetta aftur. Það er annarsvegar þær miklu tækniframfarir sem hafa orðið í lestarsamgöngum sem hafa gert þær bæði hraðskreiðari og ódýrari. Og hinsvegar mjög mikil fjölgun erlendra ferðamanna gegnum Leifsstöð,"segir Runólfur Ágústsson, verkefnistjóri hjá Verkefnastjórnun og ráðgjöf. Reitir fasteignafélag átti frumkvæðið að verkefninu og vinnur það nú með Eflu, Ístaki og fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Fyrstu drögin gera ráð fyrir að leiðin yrði um 40-50 kílómetrar og yrði meðalhraði um 188 kílómetrar á klukkustund. Lestin myndi verða ofanjarðar frá Keflavíkurflugvelli að Hafnarfirði en færi í jarðgöng. Ekki liggur fyrir hvar endastöðin yrði en líklega verður hún þar sem Umferðarmiðstöðin stendur nú."Við erum búnir að gera frumgreiningu á fjárfestingakostnaði upp á rúmlega 100 milljarða króna, sem er auðvitað gríðarlega stór fjárfesting. Við erum núna að reikna okkur í gegnum rekstarkostnað. Við höfum nokkuð þokkalega mynd af mögulegum tekjum." Að sögn Runólfs er næst verkefni að púsla þessu saman og í kjölfarið meta hugsanlega arðsemi þess að koma á fót háhraðalest. En hvenær má reikna með háhraðalest fari að þjóta á milli Keflavíkur og Reykjavíkur? "Okkur er sagt af sérfræðingum að frá þeim tíma sem ákvörðun verður tekin þangað til lest gæti farið að rúlla af stað, gætu liðið svona sjö til tíu ár,"segir Runólfur. Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Runólfur Ágústsson, verkefnisstjóri Ef áætlanir nokkurra einkafyrirtækja og sveitarfélaga ganga eftir mun háhraðalest á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur verða tekin í gagnið á næstu tíu árum. Í grófri kostnaðaráætlun kemur fram að framkvæmdir vegna verkefnisins nemi ríflega 100 milljörðum króna. Rútuferðin frá Umferðarmiðstöðinni til Keflavíkurflugvallar tekur um 50 mínútur. Ef draumurinn um háhraðalest verður að veruleika styttist ferðalagið niður í 15 til 20 mínútur. Hugmyndir um lestarsamgöngur á milli Keflavíkur og Reykjavíkur er ekki ný af nálinni. Ólíkt fyrri áætlunum er nú til athugunar að einkafyrirtæki standi ein að framkvæmdunum. "Það er kannski tvennt sem veldur því að við förum að skoða þetta aftur. Það er annarsvegar þær miklu tækniframfarir sem hafa orðið í lestarsamgöngum sem hafa gert þær bæði hraðskreiðari og ódýrari. Og hinsvegar mjög mikil fjölgun erlendra ferðamanna gegnum Leifsstöð,"segir Runólfur Ágústsson, verkefnistjóri hjá Verkefnastjórnun og ráðgjöf. Reitir fasteignafélag átti frumkvæðið að verkefninu og vinnur það nú með Eflu, Ístaki og fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Fyrstu drögin gera ráð fyrir að leiðin yrði um 40-50 kílómetrar og yrði meðalhraði um 188 kílómetrar á klukkustund. Lestin myndi verða ofanjarðar frá Keflavíkurflugvelli að Hafnarfirði en færi í jarðgöng. Ekki liggur fyrir hvar endastöðin yrði en líklega verður hún þar sem Umferðarmiðstöðin stendur nú."Við erum búnir að gera frumgreiningu á fjárfestingakostnaði upp á rúmlega 100 milljarða króna, sem er auðvitað gríðarlega stór fjárfesting. Við erum núna að reikna okkur í gegnum rekstarkostnað. Við höfum nokkuð þokkalega mynd af mögulegum tekjum." Að sögn Runólfs er næst verkefni að púsla þessu saman og í kjölfarið meta hugsanlega arðsemi þess að koma á fót háhraðalest. En hvenær má reikna með háhraðalest fari að þjóta á milli Keflavíkur og Reykjavíkur? "Okkur er sagt af sérfræðingum að frá þeim tíma sem ákvörðun verður tekin þangað til lest gæti farið að rúlla af stað, gætu liðið svona sjö til tíu ár,"segir Runólfur.
Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira