Kennarar berskjaldaðir fyrir ásökunum Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. desember 2013 20:00 Kennarar eru berskjaldaðir. Þetta segir formaður félags grunnskólakennara sem telur alltof mörg smávægileg mál rata inn á borð barnaverndanefndar sem hægt væri að leysa innan skólans.Mál Ragnars Þór Péturssonar, fyrrverandi kennara í Norðlingaskóla, hefur vakið talsverða athygli á síðustu dögum. Skólayfirvöldum í Reykjavík barst ábending í skjóli nafnleyndar þar sem Ragnar Þór var ásakaður um að hafa brotið kynferðislega á barni meðan hann starfaði sem kennari. Ásökunin var úr lausu lofti gripin og var Ragnar Þór mjög ósáttur með málsmeðferð skólayfirvalda. Ragnar fékk aldrei að vita hvaða ásakanir voru bornar á hann og lét hann af störfum sem kennari í kjölfarið.Lítil og saklaus mál geta orðið risavaxin Mörg mál rata inn á borð barnaverndarnefndar þar sem kennarar eru sakaðir um brot gegn nemendum sínum. Formaður félags gunnskólakennara segir skort á verklagsreglum. Auðvelt væri að koma í veg fyrir að lítil og saklaus mál verði risavaxinn með tilheyrandi afleiðingum. „Það vantar einhverjar verklagsreglur um það á hvaða stigi á að taka málin út úr skólanum. Hvenær er ástæða til þess að málin fari til fræðsluyfirvalda, til barnaverndaryfirvalda eða jafnvel til lögreglu? Við fáum of mikið af málum sem við myndum flokka sem mjög smávægileg en verða af risastórum málum,“ segir Ólafur. Hann telur óeðlilegt að hægt sé að senda inn ábendingar um brot kennara í skjóli nafnleyndar. „Það er eitt að vera nafnlaus og annað að njóta nafnleyndar. Í svona máli virðist ekki vera hægt að rekja um hvað málið snýst, frá hverjum það kemur eða kanna sannleiksgildi þess. Við kennarar erum berskjaldaðir,“ segir Ólafur Loftsson. Reykjavíkurborg sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint er frá því að rannsókn á máli Ragnars Þórs hafi lokið rúmum þremur vikum eftir að tilkynning barst til skóla- og frístundasviðs. Könnun Barnaverndar Reykjavíkur leiddi ekkert í ljós er studdi tilkynninguna. Hvorki nefndarmenn né yfirmenn skóla- og frístundasviðs vildu tjá sig við fréttastofu í dag vegna málsins. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Kennarar eru berskjaldaðir. Þetta segir formaður félags grunnskólakennara sem telur alltof mörg smávægileg mál rata inn á borð barnaverndanefndar sem hægt væri að leysa innan skólans.Mál Ragnars Þór Péturssonar, fyrrverandi kennara í Norðlingaskóla, hefur vakið talsverða athygli á síðustu dögum. Skólayfirvöldum í Reykjavík barst ábending í skjóli nafnleyndar þar sem Ragnar Þór var ásakaður um að hafa brotið kynferðislega á barni meðan hann starfaði sem kennari. Ásökunin var úr lausu lofti gripin og var Ragnar Þór mjög ósáttur með málsmeðferð skólayfirvalda. Ragnar fékk aldrei að vita hvaða ásakanir voru bornar á hann og lét hann af störfum sem kennari í kjölfarið.Lítil og saklaus mál geta orðið risavaxin Mörg mál rata inn á borð barnaverndarnefndar þar sem kennarar eru sakaðir um brot gegn nemendum sínum. Formaður félags gunnskólakennara segir skort á verklagsreglum. Auðvelt væri að koma í veg fyrir að lítil og saklaus mál verði risavaxinn með tilheyrandi afleiðingum. „Það vantar einhverjar verklagsreglur um það á hvaða stigi á að taka málin út úr skólanum. Hvenær er ástæða til þess að málin fari til fræðsluyfirvalda, til barnaverndaryfirvalda eða jafnvel til lögreglu? Við fáum of mikið af málum sem við myndum flokka sem mjög smávægileg en verða af risastórum málum,“ segir Ólafur. Hann telur óeðlilegt að hægt sé að senda inn ábendingar um brot kennara í skjóli nafnleyndar. „Það er eitt að vera nafnlaus og annað að njóta nafnleyndar. Í svona máli virðist ekki vera hægt að rekja um hvað málið snýst, frá hverjum það kemur eða kanna sannleiksgildi þess. Við kennarar erum berskjaldaðir,“ segir Ólafur Loftsson. Reykjavíkurborg sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint er frá því að rannsókn á máli Ragnars Þórs hafi lokið rúmum þremur vikum eftir að tilkynning barst til skóla- og frístundasviðs. Könnun Barnaverndar Reykjavíkur leiddi ekkert í ljós er studdi tilkynninguna. Hvorki nefndarmenn né yfirmenn skóla- og frístundasviðs vildu tjá sig við fréttastofu í dag vegna málsins.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira