Þrír badmintonstrákar keppa bæði með U17 og U19 í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2013 10:19 Mynd/Badmintonsamband Íslands Árni Þór Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í badminton, hefur valið tvö yngri landslið sem eru á leiðinni til Evrópu í vor en bæði 17 ára og 19 ára landslið Íslands í badminton munu þá taka þátt í mótum á erlendri grundu. Þrír badmintonstrákar munu keppa með bæði U17 og U19 en það eru þeir Daníel Jóhannesson, Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson sem allir koma úr TBR. Þeir verða því erlendis frá 20. mars til 2. april. Árni Þór valdi eftirtalda krakka til að keppa með U17 landsliði Íslands á Viktor OLVE mótinu í Antwerpen í Belgíu dagana 29. mars - 1. apríl næstkomandi: Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Pálmi Guðfinnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Alda Karen Jónsdóttir TBR, Harpa Hilmisdóttir UMF Skallagrími, Jóna Kristín Hjartardóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR. Badmintonsamband Íslands hefur sent U17 landsliðið á þetta mót annað hvert ár, það ár sem ekki er Evrópukeppni. Árni Þór valdi síðan eftirtalda krakka til að keppa með U19 landsliði Íslands í Evrópukeppni U19 landsliða í Ankara í Tyrklandi dagana 21. - 31. mars næstkomandi: Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Thomas Þór Thomsen TBR, Margrét Finnbogadóttir TBR, Margrét Jóhannsdóttir TBR, Sara Högnadóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR. Keppnin er bæði landsliðskeppni og einstaklingskeppni. Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Árni Þór Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í badminton, hefur valið tvö yngri landslið sem eru á leiðinni til Evrópu í vor en bæði 17 ára og 19 ára landslið Íslands í badminton munu þá taka þátt í mótum á erlendri grundu. Þrír badmintonstrákar munu keppa með bæði U17 og U19 en það eru þeir Daníel Jóhannesson, Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson sem allir koma úr TBR. Þeir verða því erlendis frá 20. mars til 2. april. Árni Þór valdi eftirtalda krakka til að keppa með U17 landsliði Íslands á Viktor OLVE mótinu í Antwerpen í Belgíu dagana 29. mars - 1. apríl næstkomandi: Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Pálmi Guðfinnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Alda Karen Jónsdóttir TBR, Harpa Hilmisdóttir UMF Skallagrími, Jóna Kristín Hjartardóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR. Badmintonsamband Íslands hefur sent U17 landsliðið á þetta mót annað hvert ár, það ár sem ekki er Evrópukeppni. Árni Þór valdi síðan eftirtalda krakka til að keppa með U19 landsliði Íslands í Evrópukeppni U19 landsliða í Ankara í Tyrklandi dagana 21. - 31. mars næstkomandi: Daníel Jóhannesson TBR, Kristófer Darri Finnsson TBR, Stefán Ás Ingvarsson TBR, Thomas Þór Thomsen TBR, Margrét Finnbogadóttir TBR, Margrét Jóhannsdóttir TBR, Sara Högnadóttir TBR og Sigríður Árnadóttir TBR. Keppnin er bæði landsliðskeppni og einstaklingskeppni.
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira