Innlent

Drukkin og sparkaði í lögreglubíl

Gissur Sigurðsson skrifar
Lögreglubíllinn fékk að kenna á spörkum drukkinnar konu í nótt.
Lögreglubíllinn fékk að kenna á spörkum drukkinnar konu í nótt.
Ölvuð kona á fertugsaldri tók sig til um tvö leytið í nótt og fór að sparka í lögreglubíl, sem var kyrrstæður í miðborginni þar sem lögreglumennirnir voru að sinna verkefni. Þeir handtóku konuna, sem gat engar skýringar gefið á athæfinu og verður hún væntanlega kærð fyrir tiltækið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×