Jakob og Alur efstir 8. ágúst 2013 10:07 Jakob Svavar og Alur. Mynd/Rut Sigurðardóttir Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Félagarnir náðu sér vel á strik í morgun og hlut einkunnina 8,63. Danskur knapi, Julie Christiansen, fékk einkunnina 8,07 en næstu fjögur sæti voru skipuð íslenskum knöpum. Efstu sex teymin: 1. Jakob Svavar Sigurðsson á Ali frá Lundum - 8,63 2. Julie Christiansen á Straumi frá Seljabrekku - 8,07 3. Viðar Ingólfsson á Hrannari frá Skyggni - 7,93 4. Eyjólfur Þorsteinsson á Krafti frá Efri-Þverá - 7,50 5. Magnús Skúlason á Hrauna frá Efri-Rauðalæk - 7,50 6. Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni - 7,43 Íþróttir Tengdar fréttir Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01 Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49 Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55 Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41 Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25 Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45 Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sjá meira
Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Félagarnir náðu sér vel á strik í morgun og hlut einkunnina 8,63. Danskur knapi, Julie Christiansen, fékk einkunnina 8,07 en næstu fjögur sæti voru skipuð íslenskum knöpum. Efstu sex teymin: 1. Jakob Svavar Sigurðsson á Ali frá Lundum - 8,63 2. Julie Christiansen á Straumi frá Seljabrekku - 8,07 3. Viðar Ingólfsson á Hrannari frá Skyggni - 7,93 4. Eyjólfur Þorsteinsson á Krafti frá Efri-Þverá - 7,50 5. Magnús Skúlason á Hrauna frá Efri-Rauðalæk - 7,50 6. Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni - 7,43
Íþróttir Tengdar fréttir Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01 Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49 Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55 Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41 Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25 Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45 Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sjá meira
Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01
Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49
Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55
Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41
Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25
Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45
Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45