Bjarni fékk nýjan andstæðing 4. maí 2013 14:26 Bjarni Kristjánsson. Mynd/Fésbókin Fimm bardagamenn úr bardagaklúbbnum Mjölni taka þátt í bardagamótinu 10th Legion Champion Fighting sem fram fer í Hull á Englandi í kvöld. Bjarni Kristjánsson er einn þeirra en hann er nú kominn með nýjan andstæðing. Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson verða líka í eldlínunni í kvöld. Andstæðingur Bjarna Kristjánssonar hætti við og Bjarni bað um breskan millivigtarmeistara. Hann er búinn að samþykkja bardagann við Bjarna en annars hefði íslenski víkingurinn farið í fýluferð. Tveir Íslendinganna munu berjast um titil eða belti í kvöld en það eru Diego Björn Valencia og Bjarki Þór Pálsson. Bjarni og Bjarki Ómars eru að keppa sína fyrstu MMA bardaga en Bjarki Þór á tvo að baki og Diego og Magnús einn. Bardagarnir verða sýndi beint niðrí Mjölni í kvöld og hefst útsendingin kl. 18:00. Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson á forsíðu stórblaðs Bardagakappinn Gunnar Nelson prýðir forsíðu og er í ítarlegu viðtali í Jiu Jitsu Style blaðinu. 30. apríl 2013 19:43 Vígamenn úr Mjölni slást við Breta og Íra Bardagakappar úr íþróttafélaginu Mjölni gera víðreist á þessu ári. Fram undan eru bardagar á Englandi og Írlandi. Einn Mjölnismaðurinn enn ætlar að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í haust. Félagið fær enga styrki til að senda keppendur út. 2. maí 2013 06:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Fimm bardagamenn úr bardagaklúbbnum Mjölni taka þátt í bardagamótinu 10th Legion Champion Fighting sem fram fer í Hull á Englandi í kvöld. Bjarni Kristjánsson er einn þeirra en hann er nú kominn með nýjan andstæðing. Bjarki Þór Pálsson, Diego Björn Valencia, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson verða líka í eldlínunni í kvöld. Andstæðingur Bjarna Kristjánssonar hætti við og Bjarni bað um breskan millivigtarmeistara. Hann er búinn að samþykkja bardagann við Bjarna en annars hefði íslenski víkingurinn farið í fýluferð. Tveir Íslendinganna munu berjast um titil eða belti í kvöld en það eru Diego Björn Valencia og Bjarki Þór Pálsson. Bjarni og Bjarki Ómars eru að keppa sína fyrstu MMA bardaga en Bjarki Þór á tvo að baki og Diego og Magnús einn. Bardagarnir verða sýndi beint niðrí Mjölni í kvöld og hefst útsendingin kl. 18:00.
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson á forsíðu stórblaðs Bardagakappinn Gunnar Nelson prýðir forsíðu og er í ítarlegu viðtali í Jiu Jitsu Style blaðinu. 30. apríl 2013 19:43 Vígamenn úr Mjölni slást við Breta og Íra Bardagakappar úr íþróttafélaginu Mjölni gera víðreist á þessu ári. Fram undan eru bardagar á Englandi og Írlandi. Einn Mjölnismaðurinn enn ætlar að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í haust. Félagið fær enga styrki til að senda keppendur út. 2. maí 2013 06:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Gunnar Nelson á forsíðu stórblaðs Bardagakappinn Gunnar Nelson prýðir forsíðu og er í ítarlegu viðtali í Jiu Jitsu Style blaðinu. 30. apríl 2013 19:43
Vígamenn úr Mjölni slást við Breta og Íra Bardagakappar úr íþróttafélaginu Mjölni gera víðreist á þessu ári. Fram undan eru bardagar á Englandi og Írlandi. Einn Mjölnismaðurinn enn ætlar að reyna fyrir sér sem atvinnumaður í haust. Félagið fær enga styrki til að senda keppendur út. 2. maí 2013 06:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti